Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 45

Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 45
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 45 segist ekki vilja gefa upp nein nöfn fyrr en hann er búinn að skrifa undir samninga. „Markmið fyrirtækisins er að vera með náms- stefnur af þessu tagi, og við erum opin fyrir öllum hugmyndum sem snúa að því að víkka sjóndeildarhringinn eða koma með jákvætt innlegg í samfélagið.“ Fyrirtækið var stofnað nú í vor og Kristján Viðar segir það hafa tekið heilan mánuð að ná samningi við Canfield. „Fólk hefur spurt mig ,,Hvernig tókst þér eiginlega að ná í hann?“ en þó að samningsferlið hafi tekið tíma, þá var það nú ekki flóknara en svo að ég tók upp símann og hringdi. Það er líka kjarninn í því sem Canfield kennir; ef maður ber sig eftir hlut- unum eru góðar líkur á að maður fái það sem maður vill.“ 7 helstu ábendi­ngar Canfi­elds ti­l árangurs: 1. Taktu 100% ábyrgð á lífi­ þínu. 2. Vertu með það á hrei­nu hvers vegna þú ert hérna. 3. Ákveddu hvað þú vi­lt. 4. Trúðu því að það sé mögulegt. 5. Trúðu á sjálfa(n) þi­g. 6. Ti­lei­nkaðu þér andstæðuna vi­ð væni­sýki­; vænstu hi­ns besta af umhei­mi­num. 7. Leystu afl markmi­ðssetni­ngar úr læði­ngi­. Jack Canfield: Tileinkaðu þér andstæðuna við vænisýki; vænstu hins besta af umheiminum. s t j ó r n u n ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 01 67 1 1/ 07 or.isTakið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.