Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 58

Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 58
d ý r i n d i s g j a f i r 58 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Hvers vegna Hästens Vividus? Við að framleiða VIVIDUS hefur Hästens á að skipa reynslumiklu fagfólki. Það notar starfsaðferðir og handbragð sem hefur verið beitt í sænskri húsgagnaframleiðslu síðan 1850. Sérhvert VIVIDUS rúm er einstakt. Það tekur 160 vinnutíma að fullgjöra það og er það algjörlega handunnið úr bestu fáanlegum náttúruefnum. Þetta ósvikna snilldarverk, sem VIVIDUS er, smíðar starfsfólk Hästens eftir pöntun hvers eiganda fyrir sig og ber auðkennismerki og undirskrift meistarafagmannsins sem smíðaði rúmið. Útkoman er rúm þar sem þú lætur þig sökkva niður í dýnuna á fullkominn máta og rúm þar sem vel er haldið utan um líkama þinn, veittur fullkominn stuðningur og þér gert kleift að slappa af á þann hátt sem þú áður taldir að væri ekki mögulegt.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.