Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Side 60

Frjáls verslun - 01.10.2007, Side 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Þetta er kaffivélin sem skapar góða kaffihúsið heima. „Epoca“ heitir hún og er frá Rancilio á Ítalíu. Kaffivélin er sjálfvirk og beintengd við vatn, með 10 mismunandi kaffistillingar, tevatnsstút og gufustút til að flóa mjólk eða laga heitt súkkulaði. Epocan er hönnuð af Bettini. Þetta er gjöfin sem tryggir að ferð til Ítalíu fyrir kaffið eingöngu verður óþörf, því Epoca lagar kaffi eins og á bestu kaffibörum Ítalíu. Epoca færir góðu kaffistundirnar heim. Epoca er fáanleg í tveimur útgáfum og kostar frá kr. 199.000. Fæst í versluninni Kaffiboði við Barónsstíg og hjá Kaffifélaginu við Skólavörðustíg. Epoca cappuccinovélin fyrir góðu stundirnar heima d ý r i n d i s g j a f i r

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.