Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 61

Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 61
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 61 Þetta er hin alsjálfvirka Veronica kaffivél frá ECM ( EspressoCoffeeMachines) í Milano. Ein sú allra besta á markaðnum, lagar kaffi með réttum þrýstingi. Veronica hefur fullkomið brugghús sem gerir allt sjálfvirkt, innbyggð atvinnukvörn og allt að tíu kaffistillingar og sjálfvirkur mjólkurflóari. En að auki má líka nota hana á hefðbundinn hátt. Lagar cappuccino, kakó, latte, espresso og americano og það með einum fingri. Hægt er að beintengja hana við vatnsæð og affall kjósi maður svo. Hægt að hækka og lækka brugghús eins og ekkert sé, hárréttur þrýstingur á kaffilögun. Það sem meira er, þá fæst hún líka með gsm-tengingu þannig að hægt er að kveikja á henni með gemsanum. Öll úr eðalstáli. Veronica tryggir að ítalskur kaffibarþjónn bíður alltaf heima. Verð er frá 399.000 kr. Fæst í versluninni Kaffiboði við Barónsstíg. Veronica frá ECM Á horni Grettisgötu og Barónsstígs Sími 562 1029 www.kaffibod.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.