Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 62

Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 62
d ý r i n d i s g j a f i r 62 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 ... en ekki hvaða svartur sem er heldur fullkomlega biksvartur – og í heimi sjónvarpsins er svartur allt, því svarti liturinn spannar allt litrófið og biksvartasti liturinn skapar skærustu litina. Með KURO hafa verkfræðingar Pioneer skapað svartan lit, sem er 80% dýpri en áður hefur þekkst í sjónvarpi. Af þessu leiðir að þú getur nú greint mun meiri andstæður og fjölda litabrigða innan litrófsins. Alls staðar blasa við litabrigði, sem þú hefur eflaust ekki veitt athygli fyrr. Horn verða skýrari, skuggar dýpri og form og áferð myndarinnar fær raunhæfa fjarvídd. KURO er plasma sjónvarp, sem býður þér myndræna upplifun sem aldrei fyrr. KUrO þýðir sVarTUr á japönsku

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.