Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 71

Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 71
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 71 Lífs stíll • Myndlist • Kvikmyndir • Bílar • Hönnun • Heilsa • Uppáhald • Útivera o.fl. Umsjón: Svava JónSdóttir (myndlist, hönnUn o.fl.) • Hilmar KarlSSon (kvikmyndir) • Sigurður Hreiðar (bílar) Myndlist: EIns og ljóð Hulda Hákon. „Formið er tilfinningalegs eðlis. Augað er platað dálítið með lágmyndunum. Nýr heimur opnast.“ Augað er platað dálítið með lágmyndunum. Nýr heimur opnast.“ Þegar Hulda er spurð hverju hún vilji koma á framfæri með list sinni segir hún: „Eintal mitt um það að vera ég á þessum stað. Það er eins og að hugsa upphátt. Verkin endurspegla það sem er í kringum mig og það sem er að gerast í samfélaginu. Listamaðurinn er spegill.“ Um litavalið segir Hulda að það einkenni íslensk mugga. Hvorki sól eða myrkur eru í myndunum. Gráminn einkennir þær. „Myndlistin er ein af þessum gjöfum sem við eigum að þiggja,“ segir Hulda Hákon myndlistarkona. „Myndlistin gleður oft augað. Sú staðreynd er ein af leiðarljósunum mínum. Ég er jú að fást við sjónrænan miðil. Hún getur verið eins og ljóð og endurspeglar oft ástand sem við þekkjum. Hún getur dýpkað skilning okkar og sýn á tilveruna.“ Hulda er þekkt fyrir lágmyndir sínar. „Formið er tilfinningalegs eðlis.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.