Dagrenning - 01.08.1958, Blaðsíða 2
Bréíi svarað
í byrjun þessa árs barst Dag-
renningu bréf £rá einum kaup-
enda sinna og segir þar á þessa
leið:
„Ég hefi mjög gaman af að
lesa Dagrenningu, og kenn-
ingunni um feril ísraels-
manna til Vesturlanda tók ég
opnum örmum, og finnst hún
vera vel rökstudd, enda þótt
sumir sagnfræðingar geri gys
að. En eitt er það, sem ég skil
ekki. Það er hinn alþjóðlegi
zionismi, sem mér skilst að
ekki sé síður hættulegur en
kommúnisminn. Zionistar eða
Gyðingar eru þó ein greinin
a£ Drottins útvöldu þjóð.“
(B.E.)
Vafalaust eru það miklu fleiri
eri þessi kaupandi Dagrenning-
ar, sem velt hafa þessu fyrir sér
á líkan hátt og B. E. og ekki
getað gert sér fulla grein fyrir
liinum pólitíska zionisma, og er
því rétt að svara bréfi þessu, að
þessu leyti, liér í Dagrenningu,
svo að það geti náð til allra les-
enda liennar.
Zionisminn er pólitísk hreyf-
ing, sem átti upptök sín í Rúss-
landi (eins og kommúnisminn)
um miðbik 19. aldar. Undir for-
ustu ungversks Gyðings, sem hét
Theodor Hersl, voru þessi laus-
legu samtök gerð að alþjóðlegri
pólitískri hreyfingu og var fyrsta
þing zionistahreyfingarinnar svo
haldið í Basel í Sviss 1897. Síð-
an hefir hreyfing þessi vaxið
mjög, og látið meira og meira
til sín taka í stjórnmálum
heimsins, þó að hún sé lítið
þekkt hér á landi og starfi alls
staðar án opinberrar þátttöku í
stjórnmálalífi hinna ýmsu
þjóða.
Hið yfirlýsta markmið zion-
ista er að stofna Gyðingaríki í
Palestínu, og hafa þeir notað
öll ráð til að koma því í fram-
kvæmd. Fylgismenn þessarar
hreyfingar eru að sjálfsögðu
langflestir Gyðingar, þó að ekki
sé það beint skilyrði þess að
geta tilheyrt henni. Til dæmis
eru margir áhrifamenn í stjórn-
málum flestra landa zionistar
eða hlynntir þeim, þó að ekki
séu þeir af gyðinglegum upp-
runa. Meðal þeirra má nefna
Churchill, Roosevelt, Attlee og
marga fleiri.
En lxér kemur til sögunnar
eitt Jieirra atriða, sem mestum
örðugleikum veldur við að átta
sig á þessu máli. Gyðingar nú-
tímans eru nefnilega ekki þjóð-
flokkur, heldur trúflokkur. —
Mestur liluti þess fólks, sem í
dag kallar sig Gyðinga, er alls
ekki af israelskum uppruna, og
því ekki Israelsmenn, þó að
þeir kalli sig svo og hafi að
nafni til gyðingatrú. Þetta at-
riði er nokkuð rakið í sérstakri
grein í þessu hefti og vísast hér
til J^ess, sem þar er sagt.
Hið raunverulega markmið
zionistanna er hins vegar al-
heimsyfirráð, reist á fjármagni
þeirra, en þeir ráða yfir svo að
kalla öllu fjármagni og öllum
Jjýðingarmestu áróðurstækjum
heimsins, s. s. fréttastofum, stór-
blöðum, útvarpsstöðvum, stór-
bönkum og fjármálafyrirtækj-
um.
Milli zionista og kommúnista
er mjög náið samstarf, og frá
zionistum fengu rússneskir
kommúnistar fjármagn til bylt-
ingarinnar í Rússlandi 1917—
1918. Þessi lilið zionismans er
nefnd „hinn pólitíski zionismi"
og er allt annars eðlis en „hinn
trúarlegi zionismi", sem vill
safna öllum, sem hafa gyðinga-
trú, saman í sérstakt ríki, Gyð-
ingaríkið, sem bíði hins væntan-
lega Messíasar. Þá hugmynd
slyðja margir, sérstaklega í
kristnum löndum.
Pólitíski zionisminn er þess
vegna — alveg eins og afkvæmi
hans, kommúnisminn — al-
heimssamsæri, sem miðar að út-
lýmingu kristinnar trúar og
stofnunar þrælaríkis, sem nær
yfir allan heiminn. Auðvitað
viðurkenna zionistar ekki að
þetta sé svo, en „verkin sýna
inerkin". Zionistarnir eru þess
vegna ekki, eins og bréfritarinn
lieldur, „ein greinin af Drottins
útvöldu þjóð“, lieldur eru þeir
alþjóðleg (international) stjórn-
málahreyfing og samsærissam-
tök með því markmiði, sem
áður er sagt.
í einni a£ bókum sínum far-
ast hinum merka rithöfundi
Douglas Reed um þetta orð á
þessa leið:
„Pólitískur zionismi (sem er
mjög frábrugðinn draumsýn trú-
aðs Gyðings um arabiska para-
dís) virðist mér eitt sinn hafa
verið leynilegt samsæri til þess
gert að ná völdum í löndum.
Þetta samsæri er bruggað í öll-
um stærstu ríkjum heims, og að
því stefnt að ná valdi yfir opin-
berum starfsmönnum, og þetta
hefir tekizt með ýmsum vel
hugsuðum ráðum. Aðferðin
hefir aldrei verið reynd í stór-
um stíl fyrr og framgangur zion-
istalireyfingarinnar hefir verið
of stórkostlegur til þess að al-
þýða manna skildi, hvað fram
fór.“ (Somewhere South of
Suez).
Margir halda að við „hinn
Framh. á 3. kápusiðu.