Dagrenning - 01.08.1958, Side 47
Bréíi svarað
Framhald af 2. kápusiðu.
KÁPUMYNDIN:
r'
pólitíska zionisma" nútímans sé
átt í 3. kapítula Opinberunar-
bókarinnar, þar sem segir:
„Sjá, ég skal láta nokkura af
samkundu Satans, sem segja
sjálfa sig vera Gyðinga en eru
pað ekki, heldur Ijúga, — ég skal
láta þá koma og láta þá kasta
sér fyrir fætur þér, og láta þá
vita að ég hefi elskað þig."
Um þetta allt er vandlega
þagað hér á landi og er slík
þúgn bæði undarleg og hættu-
leg. í skjóli heimsku og fávísi
þrífast fordómar, sem enga stoð
eiga í veruleikanum, ef menn
fá að kynnast málum eftir rétt-
um leiðum. Nokkra sök á fá-
fræðinni á hræðslan við að
verða nefndur Gyðingahatari,
ef sannleikurinn er sagður. En
sannleikurinn um „Gyðinga-
liatrið" er sá, að það er „hinn
pólitíski zionismi“, sem ávallt
og alls staðar á sökina á slíkum
ofsóknum, til þess að fá tæki-
færi til að ná sér niðri á and-
stæðingum sínum, og knýja til
undirgefni þann hluta Gyð-
inga, sem vill hugsa sjálfstætt
eða neitar að hlýða forustu
þeirra.
Það, sem nú hefir sagt verið,
verður að nægja sem svar við
bréfi B. E„ og vona ég að hann
og aðrir eigi hér eftir betra með
að átta sig á þeim grundvallar-
sannleika, sem hér hefir verið
rakinn í stuttu máli.
J. G.
Tákn vonarinnar
Franska þjóðin hefir nú enn á ný, við valdatöku de
Gaulles gert sér nýtt tákn sameiningar. Það er hinn svo-
nefndi Lothringen-kross, sem myndin er af á forsíðu
kápunnar, en á hann hefir verið bætt sigurtákni Vestur-
landa úr síðustu heimsstyrjöld, hinu svokallaða V-tákni.
Það er athyglisvert, að á örlagatímum hefir frönsku
þjóðinni oft borizt hjálp frá Lothringen í einhverri
mynd. Þaðan var Jeanne d’Arce — Mærin frá Orleans —
sem bjargaði Frakklandi og heiðri þess á 15. öld. Frá
Lothringen er einnig Charles de Gaulle, núverandi ein-
valdur Frakklands, og hefir hann valið Lothringen-kross-
inn sem sérstakt tákn sitt. Charles de Gaulle hefir tvisvar
áður komið mjög við sögu Frakklands. í fyrra skiptið —
1940 —, er hann flýði frá Frakklandi sem lítt þekktur
herforingi og tók upp forustu fyrir þeim Frökkum, sem
landflótta voru. Hann lýsti því þá yfir, að hann og hans
menn væru „hið sanna og eilífa Frakkland”, og við
ófriðarlokin varð það lians hlutskipti að endurreisa
Frakkland — stofna „fjórða lýðveldið" og leiða það
fyrstu árin. Að því búnu — 1946 — afhenti hann völd
sín franska þinginu, en þá neituðu stjórnmálaflokkarnir
að verða við kröfum hans um breytingar á stjórnar-
skránni, en þær hefir de Gaulle ávallt talið hinar þýð-
ingarmestu.
Á árunum 1947—53 var hann foringi stjórnmálahreyf-
ingar, sem í fyrstu fékk allmikið fylgi. En hann sá, að
stjórnmálaspillingin hélt einnig innreið sína í þær her-
búðir og því leysti hann þá hreyfingu upp og hefir
ekkert látið til sín taka fyrr en nú, þegar Frakkland var
enn einu sinni á barmi glötunarinnar.
Á öðrum stað í þessu hefti er vikið að ástandinu í
Frakklandi, eins og það nú er, og líkunum fyrir því,
hvað de Gaulle muni takast, og vísást til þess, sem þar
er sagt.
Nú spyrja margir: Verður Lothringen-krossinn sigur-
merki Frakklands enn á ný, eins og hann varð þegar
Jeanne d’Arce hóf hann á loft og 1940—44, er de Gaulle
gerði hann að sigurmerki sínu? Næstu mánuðir svara
þeirri spurningu.
J. G.
V_____________________________________________________________-