Dagrenning - 01.08.1958, Page 42
í hinni miklu og ágætu bók Adams
Rutherfords: Israel-Britain, er að þessu
vikið mjög greinilega. Þar segir:
„Eftir skiptingu allrar ísraelsþjóð-
arinnar (hinna tólf ættkvísla) í ísraels-
ríki og Júdaríki voru nöfnin Israel og
Júda notuð til aðgreiningar. Þegar
nafnið Israel var notað í mótsetningu
við Júda, var eingöngu átt við norður-
ríkið (ættkvíslirnar tíu). Ibúar ísraels-
ríkis voru aldrei kallaðir Gyðingar
(Júðar). Það nafn átti eingöngu við
íbúana í hinu litla suðurríki — Júda-
ríki. Samt voru íbúar Júdaríkisins —
Gyðingarnir — einnig ísraelsmenn, því
að þeir voru komnir af Israel (Jakob)
engu síður en íbúar norðurríkisins,
Ísraelsríkis. Sérhver Gyðingur var því
einnig ísraelsmaður, en ekki voru allir
Ísraelítar fyrir það Gyðingar, alveg
eins og sérhver Skoti er brezkur, en
samt eru ekki allir Bretar skozkir. Því
er það, að jafnvel eftir skiptingu ríkis-
ins á dögum Rehabeams er nafnið ísrael
stundum notað um Gyðinga, þegar ekki
þarf á neinn hátt að greina þá frá
ísraelsmönnum í norðurríkinu, hinum
tíu ættkvíslum. Til dæmis segir Jesús,
þegar hann hrósar rómverska hundr-
aðshöfðingjanum: „Slíka trú hefi ég
ekki fundið í lsrael.“ Kristur átti auð-
vitað við gyðinglegu greinina af ísrael,
því að hann lifði á meðal Gyðinga.“
(Israel-Britain, bls. 5).
Vafalaust er þetta alveg réttur skiln-
ingur og verður nú þetta látið nægja
að sinni, enda hafa hér verið færð full-
gild rök fyrir því, að allur þorri hinna
tíu ættkvísla úr Ísraelsríki hinu forna
kom aldrei aftur til Palestínu og er ekki
kominn þangað enn þá. Sá hluti, hvar
sem hann er niðurkominn, er auðvitað
aðalstofn ísraelsþjóðarinnar, en Gyð-
40 DAGRENNING
ingar þeir, sem nú eru þekktir, eru að-
eins ein ættkvísl Israels, eitthvað blönd-
uð Benjamíns- og Leví-ættkvíslum og
e. t. v. einstöku einstaklingum úr hin-
um ættkvíslunum. Þetta er staðreynd,
sem ekki verður hrakin með neinum
haldbærum rökum, og þess vegna verða
allar tilraunir höfundar greinarinnar í
„Kristilegu vikublaði" til þess að vé-
fengja þessa skoðun eða til þess að
reyna að búa til úr Júdaættkvíslinni —
og þeim gervi-gyðingum, sem blandazt
hafa henni á síðustu öldum — nýja
Israelsþjóð, er samsett sé úr öllum hin-
um tólf ættkvíslum Israels, algjör mark-
leysa og beinlínis hlægilegar í augum
þeirra manna, sem hafa kynnt sér þessi
málefni hlutdrægnislaust.
Höfundur vikublaðsgreinarinnar er
hins vegar hér algjörlega á línu hinna
pólitísku zionista, sem beita öllum ráð-
um til þess að reyna að fá alheims-
viðurkenningu á því, að hinir svo-
kölluðu Gyðingar, sem nú eru að safn-
ast saman í Palestínu, séu einu afkom-
endur hins forna ísraels, sem fyrirfinn-
ast í heiminum. Þessu er haldið fram
fyrst og fremst í þeim tilgangi, að
rugla hlutlausa rannsókn og heilbrigða
hugsun að því er lausn þessarar mikil-
vægu gátu snertir.
Það sýnir kannske allra bezt þroska-
leysi og hugsunarleysi svokallaðra krist-
inna manna í þessu efni, að það blað,
sem gengur fram fyrir skjöldu til þess
að verja þessa zionistisku villukenn-
ingu, skuli kenna sig við Krist, sem
enga andstæðinga á hættulegri en Gyð-
inga, og alveg sérstaklega hin stjórn-
málalegu samtök þeirra — zionist-
ana.
Hér liggur í landi sú forheimskun,
hvaðan svo sem hún er komin, að Gyð-