Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Side 94
slíkum skýrslum er ætlað að móta orðræðu um menntamál á viðskipta- og markaðs-
forsendum (sjá formála skýrslunnar), þannig að skólar verði ennþá stærri vettvang-
ur á sviði viðskipta með almannafé fyrir aðila samtakanna. Því er ekki að undra að
bakgrunnur þeirra sem komið hafa almennt að skýrslugerð um menntamál fyrir sam-
tökin tvenn er ekki á sviði fræðilegrar þekkingar og reynslu af skóla- og menntamál-
um, eins og einföld leit á vef að þeim sem höfðu „umsjón með útgáfu“ þessa rits
sýnir, þeim Ásthildi Gunnarsdóttur og Birni Brynjúlfi Björnssyni (Ásthildur ráðin til
Viðskiptaráðs, 2013; Björn Brynjúlfur ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs, 2014).
HEiMilDir
Ásthildur ráðin til Viðskiptaráðs. (24. ágúst 2013). Sótt af http://www.vb.is/
frettir/95151/
Ball, S. J. (1993). What is policy? Texts, trajectories and toolboxes. Discourse, 13(2), 10–
17. doi:10.1080/0159630930130203
Ball, S. J. (1998). Big policies/small world: An introduction to international perspec-
tives in education policy. Comparative Education, 34(2), 119–130.
Berglind Rós Magnúsdóttir. (2014). Gæði og jafnrétti í skólastarfi á tímum markaðsvæð-
ingar. Erindi flutt á „Ég bara læraði það sjálfur“: Ráðstefna fyrir starfsfólk leikskóla
Reykjavíkurborgar á Hilton Reykjavík Nordica.
Björn Brynjúlfur ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs. (5. febrúar 2014). Sótt af
http://www.visir.is/bjorn-brynjulfur-radinn-hagfraedingur-vidskiptarads/
article/2014140229460
Brown, P., Lauder, H. og Ashton, D. (2008). Education, globalisation and the future
of the knowledge economy. European Educational Research Journal, 7(2), 131–147.
doi:10.2304/eerj.2008.7.2.131
Labaree, D. F. (2008). The winning ways of a losing strategy: Educationalizing social
problems in the United States. Educational Theory, 58(4), 447–460. doi: 10.1111/j.1741–
5446.2008.00299.x
Lingard, B., Martino, W. og Rezai-Rashti, G. (2013). Testing regimes, accountabilities
and education policy: Commensurate global and national developments. Journal of
Education Policy, 28(5), 539–556. doi:10.1080/02680939.2013.820042
Lubienski, C. A. og Lubienski, S. T. (2014). The public school advantage: Why public schools
outperform private schools. Chicago: University of Chicago Press.
Lundahl, L., Erixon Arreman, I., Holm, A.-S. og Lundström, U. (2013). Educational
marketization the Swedish way. Education Inquiry, 4(3), 497–517. http://dx.doi.
org/10.3402/edui.v4i3.22620
Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010: Drög. Sótt af http://
rafhladan.is/bitstream/handle/10802/240/menntathing_2010_greinargerd_drog.
pdf?sequence=1
Piketty, T. (2014). Capital in the twenty-first century. Cambridge: Belknap Press.
Ravitch, D. (2014). Reign of error: The hoax of the privatization movement and the danger to
America’s public schools. New York: Vintage Books.
94
meiri árAngUr, vAlFrelsi Og ráðdeild?