Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Page 95

Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Page 95
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 2015 95 berglind rós mAgnúsdóTTir Reay, D. (2007). “Unruly places”: Inner-city comprehensives, middle-class imaginaries and working-class children. Urban Studies, 44(7), 1191–1201. doi:10.1080/00420980701302965 Smeyers, P. og Depaepe, M. (ritstjórar). (2008). Educational research: The educationaliza- tion of social problems. Gent: Springer. UNICEF. (2014). The state of the world's children 2014 in numbers: Every child counts: Revealing disparities, advancing children's rights. New York: Höfundur. Sótt af http://www.unicef.org/sowc2014/numbers/ Wacquant, L. (2008). Urban outcasts: A comparative sociology of advanced marginality. Malden: Polity Press. Þorgerður Einarsdóttir. (2000). Er menntun lykillinn að jafnrétti? Staða kvenna í háskólasamfélaginu. Í Þorgerður Einarsdóttir, Bryddingar: Um samfélagið sem mannanna verk (bls. 11–23). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan. Þorgerður Einarsdóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir. (2005). Karlar í útrýmingar- hættu? Um stöðu kvenna og karla í framhaldsskólum og háskólum. Í Steinunn Helga Lárusdóttir, Þórdís Þórðardóttir og Arna H. Jónsdóttir (ritstýrur), Kynja- myndir í skólastarfi (bls. 199–219). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. UM HÖfUnDinn Berglind Rós Magnúsdóttir (brm@hi.is) er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1998, MA-prófi frá Háskóla Íslands 2003 og doktorsprófi frá Cambridge-háskóla í Bretlandi árið 2014. Hún hefur m.a. starfað sem grunnskólakennari, jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands og sem ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra. Helstu rann- sóknarsvið hennar eru jafnrétti og félagslegt réttlæti í skólastarfi með áherslu á stétt, uppruna, kynferði og fötlun, og rannsóknir á menntastefnu með áherslu á að skilja áhrif markaðsvæðingar á menntakerfið.

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.