Morgunblaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2015 Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Íslenski Eurovision-hópurinn æfir nú nær daglega og mun gera það fram til 13. maí næstkomandi, þeg- ar hann heldur til Vínarborgar þar sem keppnin er haldin. Þetta segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri ís- lenska hópsins, í samtali við Morg- unblaðið. „Allt er á réttu róli. María og Ásgeir Orri voru um helgina í Moskvu og komu þar fram á eins konar aðdáendahátíð þar sem um helmingur keppenda mætti og flutti lagið sitt. Þau fóru í viðtöl í sjónvarpi og útvarpi, árituðu og margt fleira. Núna erum við að setja allt á fulla keyrslu og munum æfa nánast daglega þar til við för- um út.“ Aðdáendahátíðin sem Jónatan vísar til var haldin á Korston- hótelinu í Moskvu en hún er haldin árlega, skömmu fyrir Eurovision- keppnina. Ísland var að taka þátt í aðdáendahátíðinni í fyrsta skipti í ár. Auk Maríu stigu á svið kepp- endur frá Bretlandi, Möltu, Make- dóníu, Svartfjallalandi, Hvíta- Rússlandi, Ísrael, Makedóníu, Aserbaídsjan og Slóveníu. Jónatan segir atriði Íslands hafa verið tilbúið fyrir miðjan mars og því liggi allt ljóst fyrir. „Núna er mikilvægt að æfa atriðið þannig að það verði 100%. Íþróttalið verða jú að æfa daglega þó svo að allir viti fyrirfram hvað þeir eigi að gera.“ Átján manns fara á vegum ís- lenska teymisins en sex manns verða á sviðinu, þ.e. söngkonan María, bakraddir og dansarar. Auk þess fara höfundar lagsins, upptökustjórateymið StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Krist- jánsson, sem og hárgreiðslukona og förðunarfræðingur, kjólahönnuður, danshöfundur og nokkurra manna teymi frá Ríkisútvarpinu. Jónatan segir hópinn ekki sérlega stóran miðað við önnur lönd, yfirleitt fari um 25-40 manna teymi á keppnina. Lagið sem mun keppa fyrir Ís- lands hönd heitir, sem kunnugt er, „Unbroken“. Kjóllinn sem María klæðist á sviðinu í Vínarborg og at- riðið verður sýnt með pompi og prakt 9. maí nk. í Kringlunni. Morgunblaðið/Eggert Eurovision María Ólafsdóttir flytur „Unbroken“ fyrir Íslands hönd. Æfa daglega eins og íþróttamenn  18 manns í íslenska teyminu í Vín The Age of Adaline 12 Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.50 Borgarbíó Akureyri 20.00 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Child 44 16 Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.25 A Second Chance 14 Lögreglumennirnir Andreas og Simon sinna útkalli heim til pars sem er djúpt sokkið í neyslu og finna nokkurra mánaða gamlan son þeirra hjóna grátandi inni í skáp. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Austur 16 Ungur maður er tekinn í gísl- ingu af ofbeldisfullum glæpamanni sem er í mikilli neyslu. Háskólabíó 20.00, 22.40 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Háskólabíó 17.30 Fast & Furious 7 12 Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 The Divergent Series: Insurgent 12 Eftir að hafa misst foreldra sína en bjargað mörgum af félögum sínum flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleir- um yfir á svæði hinna frið- sömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik. Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 17.30 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Citizenfour Bíó Paradís 18.00 Wild Tales Bíó Paradís 17.30 Gullsandur Bíó Paradís 18.00 Blind Bíó Paradís 18.00, 20.10 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 22.20 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Stations of the Cross Bíó Paradís 22.10 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Það er undir Hefnendunum komið að stöðva hræðilegar áætlanir hins illa Ultrons. IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00, 22.00, 23.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 17.00, 20.00, 22.25, 23.00 Sambíóin Keflavík 21.00 Smárabíó 16.00, 16.00, 17.00, 19.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.00, 23.00 Avengers: Age of Ultron 12 Eftir að hafa svo oft mis- tekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að umkringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ástríkur á Goðabakka Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Water Diviner 16 A L V Ö R U RISTAÐ BRAUÐ BE IKON Spælt E G G MORGUNVERÐARPYLSUR kartöfluteningar síróp S K I N K A OSTUR 0g0 S P R E N G I S A N D I O G T R Y G G V A G Ö T U S Í M I 5 2 7 5 0 0 0 — W W W . G R I L L H U S I D . I S PÖNNUKAKA 1840kr á mann Allt á sínum stað og svo fylgir ávaxtasafi og kaffi eða te með. Allt þetta fyrir einungis HELGAR BRUNCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.