Reykjalundur - 01.06.1962, Page 43

Reykjalundur - 01.06.1962, Page 43
, ,Þau koma, sagði ég. Og nú eru þau komin.“ að lýjast, og gátu ekki lengur sveiflað þung- um hamrinum. Stefán hafði verið gerður að naeturverði. Velmegun ríkti í kotinu, en gleði var þar hvergi að finna. Meðan börnin voru enn í skóla, sendu þau bréf. Þau kvörtuðu yfir hinu erfiða lærdómspuði og báðu um að- stoð. Og bréf þessi eru enn til. Þau eru geymd eins og helgir dómar. Nú bárust ekki lengur nein bréf. A stór- Reykjalundur hátíðum fengu gömlu hjónin kannske póst- spjald eða símskeyti: „í tilefni dagsins send- um við ykkur beztu kveðju ... njótið gæfu og gleði.“ Gleðin var sannarlega ekki mikil við þess- ar kveðjur, en gleðilegar voru þær samt. Bara að þau kæmu! Bara að maður fengi einhvern tíma að sjá þau! En börnin komu ekki. Þau sendu myndir af sér: Nikolai með konunni sinni, Awdej með konunni sinni, 41

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.