Reykjalundur - 01.06.1962, Síða 43

Reykjalundur - 01.06.1962, Síða 43
, ,Þau koma, sagði ég. Og nú eru þau komin.“ að lýjast, og gátu ekki lengur sveiflað þung- um hamrinum. Stefán hafði verið gerður að naeturverði. Velmegun ríkti í kotinu, en gleði var þar hvergi að finna. Meðan börnin voru enn í skóla, sendu þau bréf. Þau kvörtuðu yfir hinu erfiða lærdómspuði og báðu um að- stoð. Og bréf þessi eru enn til. Þau eru geymd eins og helgir dómar. Nú bárust ekki lengur nein bréf. A stór- Reykjalundur hátíðum fengu gömlu hjónin kannske póst- spjald eða símskeyti: „í tilefni dagsins send- um við ykkur beztu kveðju ... njótið gæfu og gleði.“ Gleðin var sannarlega ekki mikil við þess- ar kveðjur, en gleðilegar voru þær samt. Bara að þau kæmu! Bara að maður fengi einhvern tíma að sjá þau! En börnin komu ekki. Þau sendu myndir af sér: Nikolai með konunni sinni, Awdej með konunni sinni, 41

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.