Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 31

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 31
BARNAÞÁTTUR REYKJALUNDAR þreyttist fljótt í stuttu fótunum sínum, og liann var líka farinn að finna til hungurs. Lási bjó til stóran snjóbolta, settist á hann og leysti rós- ótta klútinn utan af pönnukökunum. Héri nokkur, ósköp smávaxinn, kom hlaup- andi til hans og spurði forvitnislega hvaSa er- indi hann ætti í skóginn. Lási sagSi honum eins og var, aS liann væri aS leita sér aS konuefni. „Þá vona ég aS þú verSir eins heppinn og ég“, sagSi hérinn. „Og ég get reyndar sagt þér hvar þú getur fundiS stóran hóp af álfastúlkum, ég skal vísa þér veginn, ef þú vilt“. Lási þakkaSi héranum kærlega fyrir og bauS honum aS borSa pönnukökur meS sér. Héranum þóttu pönnukökurnar góSar og sultan þó enn betri. Þegar þessari gómsætu máltíS var lokiS, lögSu þeir af staS. Þeir gengu lengi og komu loks aS dálítilli tjörn. „Seztu nú á bakiS á mér“, sagSi hérinn, „ann- ars bleytirSu þig bara í fæturna“. Lása þótti þetta gaman, en því miSur var þetta stuttur spölur. „SérSu trén þarna?“ spurSi hérinn. „Inn á milli trjánna er hár hóll og í honum hýr stór álfafjölskylda“. „ÞangaS skulum viS fara“, sagSi Lási og var mjög ánægSur. Hann rak upp stór augu þegar hann sá hvaS hóllinn var hár, og ennþá hrifnari var liann af stóra steininum, sem var efst uppi á hólnum. ÞaS hefSi þurft aS minnsta kosti hundraS álfa til þess aS bifa honum úr staS. Lási hugsaSi meS sér, aS hér hlyti aS vera gaman aS eiga heima. Hann þakkaSi héranum fyrir hjálpina og barSi síSan hæversklega aS dyrum. Rödd úr hólnum sagSi: „Kom inn“. Hann þurrkaSi vandlega af tréskónum sínmn á gólfmottunni cg opnaSi síSan. Margar glaSleg- ar álfaraddir hrópuSu og buSu hann velkominn. Þarna voru gamlir álfar og ungir, stórir og smá- ir. SkeggjaSir og skegglausir. Álfastúlkurnar REYKJALUNDUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.