Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 42

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 42
Sigu.rðsson, landlæknir og Gísli Jónsson, alþm., tveir síðast nefndu eru heiðursfélagar S. í. B. S. 1. forseti þingsins var kjörinn Jónas Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstj óri. I upphafi þingfunda flutti Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, erindi. Eng- in stórmál Iágu fyrir þinginu. Skýrslur sambands- stjórnar og framkvæmdastjóra fyrirtækj anna svo og deildarformanna voru fluttar og síðan ræddar, án þess að gerðar væru athugasemdir. Reikning- ar allir skýrðir og ræddir, síðan einróma sam- þykktir. IJr sambandsstjórn skyldu ganga þeir Árni Einarsson, Hjörleifur Gunnarsson og Júlíus Baldvinsson. Allir voru þeir endurkjörnir til fjög- urra ára. Þá var Guðmundur Svavar Jónsson kos- inn í stjórnina til tveggja ára í stað Árna Guð- mundssonar, sem setið hafði nær hálft kjörtíma- bil, er hann lézt. Fyrir í stjórninni voru: Þórður Benediktsson, formaður; Oddur Ölafsson, vara- formaður og Kjartan Guðnason, ritari. Kosnir í varastjórn: Guðmundur Guðmundsson, Elín Jó- sepsdóttir, Haraldur Jóhannsson og Magnús Fjeldsted. í stjórn Reykjalundar: Ástmundur Guðmundsson var endurkjörinn. I stjórn Múla- lundar: Sveinn Indriðason, einnig endurkjörinn. - o - Á Berklavarnadaginn seldust 29.981 merki og 9.707 eintök af blaði S. í. B. S. - o — Okt. 8.: Látin í Reykjalundi Ólöf Ólafsdóttir, hannyrðakennari, 89 ára að aldri, meðal fyrstu og elzti vistmaður, sem þar hefur dvalið. For- stöðukona saumaverkstæðis frá upphafi staðar- ins og til æviloka. Gaf Reykjalundi borgundar- hólmsklukku, hinn mesta dýrgrip. Arfleiddi auk þess staðinn að eignum sínum. Berklasjúklingur í meira en hálfa öld. Stórbrotin heiðurskona. - o — Stór stofa á 3. hæð aðalbyggingar Reykjalund- ar, sem frá upphafi staðarins var notuð fyrir saumaverkstæði, var rýmd um mitt sumarið og breytt í sjúkrastofu fyrir 5 manns. Niðurstöðutölur í efnahagsreikningi S. I. B. S. kr. 58.560.623,00. Niðurstöðutölur í rekstrar- reikningi kr. 3.692.292,00. - o — Gerðar verulegar endurbætur á húsnæði vinnu- stofu S. I. B. S. í Kristneshæli. Stofnunin naut fjárhagsaðstoðar sambandsins við þær fram- kvæmdir. - o — Vistmenn í Reykjalundi í ársbyrjun voru 91. Á árinu komu 102 en 104 fóru á árinu. Meðal- dvalartími þessa fólks var 10 mánuðir. 1963. Enn gerð breyting á rekstrartilhögun Vöru- happdrættisins, vegna þess að fyrra árs hagræð- ing brást vonum. Leyfi fékkst til að hækka verð miða úr 40,00 krónum í 50,00 krónur. Mikil breyting gerð á vinningaskrá. Felldir niður 9 vinningar á % milljón hver. Þess í stað voru lægstu vinningar hækkaðir úr 500,00 krónum í 1000,00 kr. og þeim fjölgað úr 11.200 miðum í 15.805. Við þessa ráðstöfun komst vinninga- fjöldi ársins upp í 16.250. (Hæsta tala vinninga, sem þá var þekkt í landinu í eina og sama happ- drætti og á einu ári). Heildarfjárhæð vinninga var kr. 23.400.000,00. Hækkaði um rúma hálfa fimmtu milljón frá fyrra ári. - o - Febr. 15.: Fullgerð og tekin í notkun endur- hæfingarstofnun Reykj alundar, til húsa í kjallara aðalbyggingarinnar. Stofnunin búin fullkomnustu tækjum og innisundlaug. Forstöðumaður er Hauk- ur Þórðarson, fyrsti ísl. sérfræðingur í þeirri grein lækninga. Nam í U. S. A. Honum fengnir til aðstoðar tveir lærðir sjúkraþjálfarar auk hj úkrunarkvenna. - o — Apríl: Oddur Ólafsson og Þórður Benediktsson fóru hringferð um landið á vegum S. í. B. S. Heimsóttu þeir og ræddu við alla trúnaðar- og 40 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.