Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 63

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 63
reisa tjaldið í fullri hæð. Þetta kom þó ekki að sök og fólk veitti því ekki athygli. Veðurblíða með eindæmum ríkti allan tímann meðan á sýningum stóð í 5 vikur, en á brottfar- ardegi gerði veðrabreytingu svo um munaði. Þann dag gekk vetur í garð í Reykjavík. Mörg furðuleg atvik gerðust meðan cirkusinn dvaldi - ekki öll þrautalaus. Hið fjölmenna þjóna- lið gerði uppreisn gegn frú Rhodin og síðan verk- fall. Skemmdarverk ótugtarleg framin á ljósa- kerfinu og áttu verkfallsmenn þar hlut að máli. Vandræði mikil hlutust af landlausum manni, sem með þjónaliðinu hafði flækzt. Allt þetta og miklu fleira er efni í aðra sögu og hana oft grátbroslega. Allt fór þetta þó svo ljómandi vel að lokum. Á allra hentugasta tíma tókst okkur að senda cirkusinn farsællega til síns heima, en öll laun fólksins urðu eftir í landinu sem greiðsla fyrir alls kyns varning, aðallega íslenzka framleiðslu. Það vissi að til einskis var að flytja ísl. peninga með sér, svo báglega stóð til um gengi þeirrar myntar í öðrum löndum í þá daga. Svo sannarlega endaði þetta allt saman vel. S. í. B. S. hagnaðist ágætlega og þess naut Reykj alundur. Þá skemmti fólkið sér prýðilega og áreiðanlega mun dvöl Cirkus Zoo hér í Reykja- vík, fyrir nær 17 árum, vera meðal Ijúfari minn- inga í huga fjölda manns, sem nú hafa náð þrí- tugsaldri. Og nú hlær Einben hjartanlega að öllu baslinu og á einnig sínar góðu minningar. NÝTING STARFSAÐFERÐA Framhald af bls. 7. annarra landa. Það er kostnaðarsamt, en þjóðin þarf á hinn bóginn ekki að standa straum af tilraunastarfsemi og rannsóknum, sem leiða til framfara. Hér á landi háir málefnum endurhæfingar helzt skortur sérmenntaðs og vel menntaðs starfsfólks. Til þ ess að sjúklingar fái notið þeirrar tækni, sem fyrir hendi er, í þeim mæli, sem þeir þurfa, vantar sjúkraþjálfara. Þeir, sem vinna að sjúkra- þjálfun, vita bezt, að skerfur þeirra til handa hverjum og einum er um of takmarkaður vegna annarra, sem bíða og líka þurfa þjónustu. Það vantar starfsfólk í talþjálfun, í vinnuæfingum, í félagslega ráðgefandi störf og þannig mætti á- fram telja. Á hinn hóginn er töluvert að ávinnast í sam- bandi við aðstöðu til að framkvæma slíka þjón- ustu. Æfingadeild var sett á laggirnar í Reykja- lundi fyrir 6 árum. Húsnæði er tilbúið fyrir sams konar deildir á Landsspítala og í Heilsuvernd- unarstöð og fyrirhugað er húsnæði fyrir slíka starfsemi í Borgarspítala í Fossvogi og í Landa- koti. Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra flytur í nýtt og hagkvæmt húsnæði nú í haust. Legudeild fyrir sjúklinga, sem þurfa þjálf- un, verður í austurálmum nýbyggingar Landsspít- alans. Verkefni Vinnuheimilis í Reykjalundi mun í framtíðinni verða sem verið hefur, vinnuþjálfun ásamt sjúkraþjálfun og starfs- og hæfnisprófun- - Ojá, ég man ejtir henni, þegar hún var að hossa sér á hnjánum á mér. Hún var einu sinni einkaritari minn! REYKJALUNDUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.