Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 7

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 7
Nýr yfirlœknir á Vífilsstöðum Hrajnkell Helgason Hrafnkell Helgason hefur verið skipaður yfir- læknir við Vífilsstaðahæli frá 1. ágúst þ. á. og er þegar tekinn þar við störfum. Hrafnkell er fæddur 28. marz 1928, sonur hj ón- anna Oddnýjar Guðmundsdóttur og Helga Jónas- sonar fyrrverandi héraðslæknis á Stórólfshvoli í Rangárvalliasýslu. Stúdent frá M. A. varð Hrafn- kell 1947 og cand. med. frá Háskóla íslands 1956. Fékk lækningaleyfi 11. febrúar 1958. Viðurkennd- ur sérfræðingur í lyflækningum árið 1962. Fær GÓÐVERK Sérhvert góðverk er kærleiksverk. Ef þú brosir til bróður þíns, er það góðgerð. Hvetjir þú náungann til dýrrar dáðar, jafnast það á við að gefa ölmusu. Vísir þú villtum til vegar, er það kærleiksverk. Að aðstoða hinn blinda, er góðverk. Það er góðgerðasemi, ef þú hreinsar grjót eða þyma úr götunni. Kærleiksverk er að gefa þyrstum að drekka. Hin sönnu auðæfi manns- ins í öðru lífi eru góðverkin, sem hann gerði náunganum í þessu lífi. Þegar menn deyja, er sagt: „Hvað lét hann mikið eftir sig?“ En englarnir munu spyrja: „Hvað hefur hann sent mörg góðverk á undan sér?“ lækningaleyfi í SvíþjóS 30. júní 1961 og viSur- kenndur þar sérfræSingur í lyflækningum 18. júní 1963. ViS framhaldsnám í sænskum sjúkrahúsum 1958-1963, en starfar svo viS fjórSungssjúkra- húsiS á Akureyri frá 1. okt. 1963 til 31. j úlí 1964» Fer síSan aftur til SvíþjóSar og starfar þar í sjúkrahúsum um fjögra ára skeiS. ViSurkenndur sérfræSingur í lungnasjúkdómum í nóvember 1967. SíSast aSstoSaryfirlæknir viS lungnadeild Gautaborgarháskóla. Kvæntur er Hrafnkell Helgu Lovísu Kjemp. PARADIS Fyrsta skrefið tók ég með góðum hugsunum, annað skrefið með góðum orðum og þriðaj skrefið með góðum verkum. Þannig gekk ég inn í Paradís. Zaraþustra Frá því að maðurinn var myndaður af jörðu og fram á þennan dag, hefur hann átt sama kost alira sannra og hollra unaðslinda. Og hann fær vart bergt af þeim nema í friðsæld. — Sjá komið vaxa og blómin springa út, mæðast við plóginn eða skófluna, lesa, hugsa, elska, vona, biðja — þetta veitir mönnum hamingju. REYKJALUNDUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.