Reykjalundur - 01.06.1968, Side 7

Reykjalundur - 01.06.1968, Side 7
Nýr yfirlœknir á Vífilsstöðum Hrajnkell Helgason Hrafnkell Helgason hefur verið skipaður yfir- læknir við Vífilsstaðahæli frá 1. ágúst þ. á. og er þegar tekinn þar við störfum. Hrafnkell er fæddur 28. marz 1928, sonur hj ón- anna Oddnýjar Guðmundsdóttur og Helga Jónas- sonar fyrrverandi héraðslæknis á Stórólfshvoli í Rangárvalliasýslu. Stúdent frá M. A. varð Hrafn- kell 1947 og cand. med. frá Háskóla íslands 1956. Fékk lækningaleyfi 11. febrúar 1958. Viðurkennd- ur sérfræðingur í lyflækningum árið 1962. Fær GÓÐVERK Sérhvert góðverk er kærleiksverk. Ef þú brosir til bróður þíns, er það góðgerð. Hvetjir þú náungann til dýrrar dáðar, jafnast það á við að gefa ölmusu. Vísir þú villtum til vegar, er það kærleiksverk. Að aðstoða hinn blinda, er góðverk. Það er góðgerðasemi, ef þú hreinsar grjót eða þyma úr götunni. Kærleiksverk er að gefa þyrstum að drekka. Hin sönnu auðæfi manns- ins í öðru lífi eru góðverkin, sem hann gerði náunganum í þessu lífi. Þegar menn deyja, er sagt: „Hvað lét hann mikið eftir sig?“ En englarnir munu spyrja: „Hvað hefur hann sent mörg góðverk á undan sér?“ lækningaleyfi í SvíþjóS 30. júní 1961 og viSur- kenndur þar sérfræSingur í lyflækningum 18. júní 1963. ViS framhaldsnám í sænskum sjúkrahúsum 1958-1963, en starfar svo viS fjórSungssjúkra- húsiS á Akureyri frá 1. okt. 1963 til 31. j úlí 1964» Fer síSan aftur til SvíþjóSar og starfar þar í sjúkrahúsum um fjögra ára skeiS. ViSurkenndur sérfræSingur í lungnasjúkdómum í nóvember 1967. SíSast aSstoSaryfirlæknir viS lungnadeild Gautaborgarháskóla. Kvæntur er Hrafnkell Helgu Lovísu Kjemp. PARADIS Fyrsta skrefið tók ég með góðum hugsunum, annað skrefið með góðum orðum og þriðaj skrefið með góðum verkum. Þannig gekk ég inn í Paradís. Zaraþustra Frá því að maðurinn var myndaður af jörðu og fram á þennan dag, hefur hann átt sama kost alira sannra og hollra unaðslinda. Og hann fær vart bergt af þeim nema í friðsæld. — Sjá komið vaxa og blómin springa út, mæðast við plóginn eða skófluna, lesa, hugsa, elska, vona, biðja — þetta veitir mönnum hamingju. REYKJALUNDUR 5

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.