Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 35

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 35
BARNAÞÁTTUR REYKJALUNDAR nig 3ast foreldra heim í slæmu skapi er hollast að halda sig í sem mestri fjarlægð frá honum. Þegar þannig stendur á, er þýðingarlaust að reyna að tala skyn- samlegt orð við fullorðna fólkið, einkum það gamla, þrjátíu ára og eldra. 2. Sá sem getur sjáljur: I kringum þrjátíu og fimm ára aldurinn taka margir feður að leika sér með ýmiss konar verkfæri. Þá tína þeir fram ótal gamla hluti, sem lengi hafa verið geymdir í kjallaranum og glíma þeir við að negla og mála tímunum saman í þeirri trú, að þetta gamla skran geti orðið alveg eins og nýtt. Það verður auðvitað aldrei, en samt sem áður horgar sig að hrósa þeim og hvetja þá til að halda áfram, því það er heppilegt að þeir hafi einhverja tómstundaiðju. Annars gætu þeir auð- veldlega lent á villigötum. Sama máli gegnir um mæður. Þær taka upp á því að flytja allt til í stofunum, gerbreyta öllu, en að lokum raða þær öllu eins og það var áður. Og þær láta ekki þar við sitja. Næst er garðurinn tekinn til meðferðar, þær rífa upp blómin og færa úr stað og sjá að lokum, að bezt er að hafa allt eins og áður. Garðurinn lílur því feins vel út og áður en sjálfar eru þær eins og fuglahræður eftir allt rótið. Enginn skyldi þó voga að hafa crð á þessu. 3. ,,Fyrst þú ert staðinn upp hvort sem er“. Framhald á bls. 49 Vorvísur I sumardýrð á himni háum með hatt og skó úr sólargljá hver dagur nú á buxum bláum og blárri treyju gengur á. En hvernig nótt sig hefur tygjað, ég hygg þú munir spyrj a flj ótt. Ég get ei leyst úr þessu, því að um þennan tíma er engin nótt. Steingr. Tliorsteinsson Skrýtlur Mamma: Hvað ertu að gera i stofunni, Sigga mín? Sigga: Ekkert. Mamma: En hvað er Gunna að gera? Sigga: Hún er að hjálpa mér. - o — Læknirinn: Hvar finnið þér til í fætinum, pró- fessor? Prófessorinn (kennari í landafræði): Lítið eitt norður af stóru tánni. - o - Presturinn: Hefurðu lesið bréf Páls postula til Korintumanna? Drengurinn: Nei, ég hnýsist aldrei í annarra manna bréf. - o - Guðrún: Hvað notar þú til þess að hreinsa með gólfteppið þitt? Sigríður: Ég hef nú reynt sitt af hverju til þess, en bezt hefur mér reynst maðurinn minn. REYKJALUNDUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.