Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 38

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 38
ÞÓRUNN BENEDIKTSDÓTTIR: Ljóð UPPGJÖF KVEÐJA Það helgasta og bezla, er heimurinn sýndi mér forðum, er horfið mér, glatað og flest annað gengið úr skorðum. Ljáðu mér eyra, þú líknsami’ er öllu skalt ráða, ljós mitt er slokknað og mál er að ganga til náða. Leif mér að kveðja það líf, sem er ekki neins virði lát mig ei þola þann dóm að verða neinum til byrði. Svo greiði ég fyrir öll glappaskot liðinna ára, en gröfin mín verður þó máske prýdd fjórhlaðasmára. Þú ert mér horfinn, grafinn en gleymdur því síður. Gátan er óleyst og svarið síns tíma bíður. Því hlauzt þú að fara frá mér og sonunum ungu framar ei Drottins nafn hljómar sem fyrr mér á tungu. I upphafi var mér kennt að hérna réði hann mestu og auðvitað smælingjans rétt hann verndaði í flestu. En því tók hann þig frá mér og tók af mér lífið án saka taki nú hver sem vill orð mín og beri til baka. GUÐRÆKNI Danir (og raunar fleiri) segja söguna af prestinum, sem á heimleið frá kirkjunni mætti bóndanum á hey- hlassinu og veitti honum liæfilega áminningu. Og bónd- inn svaarði: „En hvort heldur nú presturinn að sé kristilegra að sitja í kirkjunni og hgusa um heyið eða sitja á heyhlass- inu og hugsa um Guð?“ E. Berggrav Vér verðum hér ekki til eilífðar, svo að það er rétt- ast af oss að hjálpa hver öðrum, meðan unnt er. Vér eig- um öll samleið. Höldumst því í hendur. BÆKUR Ekkert er undursamlegra — að mönnum frátöldum — heldur en bók. Hún er boðskapur hinna dánu, hoðberi mannssálna, sem vér höfðum engin kynni af og áttu ef til vill heima í órafjarlægð. Og þó tala þær til vor af bessum litlu pappírsblöðum, vekja oss, skelfa oss, kenna oss, hugga oss. opna hiörtu sín fyrir oss. svo sem værum vér bræður þeirra. Ch. Kingsley Leyndardómur hamingjunnar er ekki að gera það, sem inanni þóknast, heldur að geðjast það vel, sem verður að gera. 36 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.