Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 49

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 49
minningar um eiginkonu Gísla, frú Hlín Þor- steinsdóttur, sem lézt 9. nóv. 1964. Húsið er 100 ferm. að stærð, allt gjört úr rauðviði (oregon- pine), því fylgir allt til búsetu. Býlið hefur eigin rafmagnsstöð, vatnsleiðslu og frárennsli. 14 hekt- arar lands fylgja, algróið land. - o - Agúst: Aðalumboð Vöruhappdrættisins flutt úr Vesturveri í ný húsakynni í Austurstræti 6. - o - í sambandi við 15. þingið gaf Berklavörn Ak- ureyrar Reykjalundi góðan radiogrammofón með nokkrum úrvalsplötum. Gamall vistmaður gaf 5 þús. kr. til frekari kaupa á plötum. Berklavörn Vestmannaeyja gaf 30 þús. kr. til eflingar orkulækningastöðinni. - o — Sambandsstjórnin samþykkir að styrkja Vinnu- stofur Kristnesshælis með 200 þúsund kr. fram- lagi á árinu 1967. - o - Þýzkur vélaverkfræðingur starfar hálfsmánað- artíma í Múlalundi og yfirlítur og lagfærir allan vélakost stofnunarinnar. - o - Berklavörn Akureyrar sá um útgáfu tímaritsins Reykjalundur. Blaðið prentað á Akureyri. Rit- stjórn önnuðust Steindór Steindórsson og Maríus Helgason. Vöru- og fólkslyftu komið fyrir í Múlalundi. - o - Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi S. í. B. S. kr. 7.396.571,00. Niðurstöðutölur á efnahags- reikningi kr. 93.512.827,00. - o — Eldur kom upp í Vinnuveri, húsi Berklavarnar ísafjarðar og Sjálfsbjargarfél. 23. des. Miklar skemmdir hlutust af. Vistmenn í Reykjalundi í ársbyrjun 97 en í árslok 115. Á árinu komu 214 vistmenn, en 196 fóru. í Múlalundi störfuðu 68 öryrkjar. 1967. Mesta breyting, sem gerð hefur verið á rekstr- artilhögun Vöruhappdrættisins var framkvæmd á árinu. Verð miðans hækkað úr kr. 60,00 í kr. 80,00. Heildarfjárhæð vinninga vex úr kr. 28. 080.000,00 upp í 37.444.000,00. Vinningafjöldi hinn sami og á fyrra ári. 5 þús. kr. vinningum fjölgar úr 563 í 1000. Lægstu vinningar hækka úr kr. 1000 í 1500 kr. Hæsti vinningur 1 milljón kr. - o - Fjárhagsáætlun S. í. B. S. 1967: Niðurstöðu- tölur í sj óðsyfirliti kr. 14.831.000,00, þar af til ráðstöfunar kr. 10.370.000,00. Tillögur fjárhags- nefndar um skiptingu fjárins: Til Reykjalundar kr. 6.030.000,00, til Múlalundar kr. 3.000.000,00, til Vinnustofa Kristnesshælis kr. 200.000,00, til lánasjóðs kr. 80.000,00, til bókasafna Reykjalund- ar, Vífilsstaða og Kristness alls kr. 67.000,00. - o - f ársbyrjun var samsetningardeild plastiðjunn- ar flutt í mjög rúmgóð húsakynni í vinnuskála nr. 1 í Reykjalundi. - o — Gísli Jónsson, rithöf., gefur S. f. B. S. handrit af skáldsögu sinni, nýsaminni, „Misgjörðir feðr- anna“. Útgáfuréttur þegar seldur bókaforlaginu Setbergi við mjög hagstæðu verði. Bókin kom út í desember. - o - 20. marz: Látinn í Reykjavík Óskar Einaísson fyrrv. yfirlæknir í Reykjahæli í Olvesi og Kópa- vogshæli. Eindreginn hvatamaður að stofnun S. f. B. S. og alla tið síðan vinur þess og rausnar- legur stuðningsmaður. Kjörinn heiðursfél. 1957. keykjalundur 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.