Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 10

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 10
Annóll S.I.B.S 1961 -1968 Ágrip af sögu S. í. B. S. var skráð af Gísla Guðmundssyni alþm., á 10 ára afmæli þess 1948. Sú ritgerð birtist í 2. árgangi þessa rits. Þá birt- ist framhald sögunnar, í annálsformi, í 7. árg. sama rits og náði hann yfir næsta 5 ára tímabil. Enn kom út annáll áranna 1953-58 í 12. árgang- inum 1958. Síðan birtist framhald í 15. árgang- inum, sem lauk á miðju ári 1961. Hér á efdr birtist svo annáll síðustu ára. Mikið vantar á að fróðleiksmolar þessir séu ýtarlegt safn til sögu S. í. B. S., svo margt sem vantalið er og vel ætti heima í þætti þessum, en honum er ekki ætlað svo mikið hlutverk. En geti ágrip þetta greitt fyrir starfi ritara, sem síðar meir mun skrásetja sögu, ekki ómerka, um braut- ryðjandastarf S. í. B. S. á 20. öld, þá er vel. Þórður Benediktsson hefur skráð annála þessa. 1961. Valgerður Helgadóttir, fyrrv. yfirhjúkrunar- kona í Reykjalundi, kjörin heiðursfélagi S. í. B. S. - o - Sambandsstjórnin samþykkir fjárhagsáætlun ársins. Tekjur til ráðstöfunar kr. 4.715.000,00. - Þar af áætlað lánsfé úr Erfðafjársjóði kr. 1.500.000,00 - o - Æskulýðsráði Reykjavíkur veitt starfsaðstaða á 5. hæð skrifstofuhúss sambandsins í Reykjavík. 8 Hafin bygging fullkominnar physiotherapeu- tiskrar deildar (orkulækningadeildar) í kjallara aðalbyggingar Reykj alundar. Þar var áður járn- smíðaverkstæði til húsa. - o - Apríl: Oddur Ólafsson, yfirlæknir, sat fund I. A. S. (Alþjóðasamband brjóstholssjúklinga), sem haldinn var í Köln, V.-Þýzkalandi. Samband þetta var stofnsett í Vín 1960 af fulltrúum frá 11 þjóðum. Oddur er varaforseti þessa sambands. — o - Stofnað til samvinnu með Berklavörn ísafjarð- ar og félagsins Sjálfsbjargar s. st. um stofnun vinnustofu öryrkja. Keypt var húseignin Mjallar- gata 5, ísafirði, til afnota fyrir stofnunina. Kaupverð hússins var kr. 560.000,00. Fyrirtæk- ið hlaut nafnið Vinnuver. - o - Maí: Stjórnarfundur D. N. T. C., (Berklavarn- arsambands Norðurlanda), var haldinn í Hels- inki. Mættir fulltrúar frá Norðurlöndum öllum. Fulltrúar S. í. B. S. voru: Oddur Ólafsson og Kjartan Guðnason. — o - Sambandsstjórnin ákveður að greiða sam- bandsdeildunum framvegis 33%% af andvirði þeirra blaða og merkja Berklavarnadagsins, sem REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.