Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 50

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 50
Apríl 22.: Lagðar fram í sambandsstjórninni teikningar og kostnaðaráætlun að endanlegum frágangi Reykjalundarlóðar, sem felst í skreyt- ingum, útilýsingum, ræktun, leiðslukerfi vatns, skólps og rafmangs, vegalögn og sundlaugarbygg- ingu. Samþykkt af sambandsstjórn. Að þessu verki hafa unnið Reynir Vilhjálmsson, skrúð- garðaarkitekt, Vífill Oddsson, verkfræðingur, Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt og Ólafur Gísla- son, rafmangsverkfræðingur. Áætlaður kostnaður af framkvæmdum kr. 8.375.000,00. - o - Læknir Álafosslæknishéraðs, Friðrik Sveinsson, fær aðsetur í Reykjalundi við góð starfsskilyrði. Flutti með fjölskyldu sína í eitt af starfsmanna- húsum staðarins. Þessi ráðstöfun gerð samkvæmt samningi S. í. B. S. við stjórn læknishéraðsins. - o — Júlí 13.-16.: Stjórnarfundur D. N. T. C. var haldinn að Hrafnagjá og í Reykjavík. Fulltrúar sambandsins: Oddur Ólafsson og Kjartan Guðna- son. - o - Ágúst: Sigurður Hannesson lætur af framkv.- stjórn Múlalundar. Guðjón Einarsson, gamall starfsmaður stofnunarinnar, tók við stjórn til bráðabirgða. Síðar á árinu tók Árni Einarsson, framkvæmdastj. í Reykjalundi við yfirstjórn með Guðjón að aðstoðarmanni. - o — 40 ára afmæli Kristnesshælis minnzl með veg- legu hófi þar á staðnum. - o - Á Berklavarnadaginn voru seld 29.300 merki og 9.800 eintök af tímaritinu Reykjalundi. - o - Hafin smíði þriggja vistmannahúsa í Reykja- lundi á vegum Geðverndarfélags íslands. Húsin eru af sömu gerð og þau hin önnur, sem fyrir eru í hverfinu. Þetta gert samkvæmt samningi, er S. I. B. S. gerði við Geðverndarfélagið í sept. 1967. - o — Fullgerð í Reykjalundi vel búin læknadeild í húsrými því, er áður var fyrir samsetningardeild plastiðjunnar. Þar eru skrifstofur fyrir 3 lækna, (þ. á. m. héraðslækninn) og yfirhjúkrunarkonu, rannsóknarstofur, fundarherbergi og fleira. Deild- in tók til starfa um áramótin. - o — Niðurstöðutölur á efnahagsreikningi sambands- ins 1967: kr. 103.229.481,00. Niðurstöðutölur rekstrarreiknings kr. 11.568.416,00, þar af hreinn hagnaður kr. 8.964.327,00. - o — Vistmenn í Reykjalundi voru í ársbyrjun 115, en í árslok 126. Á árinu komu 295, en 284 fóru. í Múlalundi störfuðu 49 öryrkjar. - o — 1968. Þórður Benediktsson lét af starfi framkvæmda- stjóra Vöruhappdrættisins um áramót. Við starf- inu tók Ólafur Jóhannesson, sem um margra ára skeið hefur verið skrifstofustj óri í aðalstöðvum sambandsins í Reykjavík. - o — Sambandsstjórn samþ. fj árhagsáætlun ársins. Niðurstöðutölur kr. 12.566.000,00 og í sjóðsyfir- liti kr. 10.056.000,00. Framlag ætlað Reykja- lundi kr. 4.127.000,00. Til Múlalundar kr. 2.000. 000,00. Til bókasafna Reykj alundar, Vífilsstaða og Kristnesshælis alls kr. 60.000,00. Til Lána- sjóðs S. í. B. S. kr. 300.000,00. - o - Unnið að því að breyta húsrými gömlu lækna- deildarinnar, austurálmu 1. hæðar aðalbyggingar Reykjalundar, í sjúkrastofur fyrir 12 sjúklinga. 48 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.