Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 3

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 3
REYKJALUNDUR OKTÓBER 1971 25. ÁRG. Ingibjörg Sigurðardóttir frá Torfufelli: Undrið um Reykjalund gerist á tuttugustu öldinni, öldinni okkar. Ég segi undrið, því að er ekki öll saga Reykjalundar mikið undur, ævintýri, sem á engan sinn líka með þjóð vorri? Nokkrir fátækir og sjúkir menn bindast samtökum. Ciuð er í verki með þeim. Hann gaf þeim hugsjón. Og staður og starf blessast. Og svo mun enn verða, meðan orð Krists eru í heiðri höfð og rækt lögð við sannleik, trúmennsku, góðvild og mannkærleika. Það þarf mikla liæfileika, dugnað og framsýni til þess að skapa, móta, viðhalda og efla slíka stofnun, sem Reykjalundur er. Heill og blessun sé með þeim öllum, lífs og liðnum, er hér hafa að unnið til hagsbóta fyrir Reykjalund, unnið fyrir sjúka meðbræður og systur, læknað, aukið bjartsýni, endurvakið trú og þrek og skapað skilyrði fyrir einstaklinga til starfa á ný, þeim sjálfum og þjóðfélaginu til ómetanlegs gagns. Hér verður áfram haldið. Guð gefi, að æðsta boðorð þessarar stofnunar og annarra þeirra, sem að mannúðarmálum vinna, verði fyrst og fremst að likna og lœkna og umfram allt að auðsýna hœrleika. Sól kærleikans á að skína á alla menn! Þau sjónarmið, að jafn- vel skuggarnir séu nauðsynlegir, skulu víkja. Samkvæmt þeim á það ekki að skipta máli, þótt hópur samferðamannanna lifi sífellt í skugga. Þannig hafi það ávallt verið og því verði ekki breytt. En er þetta ekki gagnstætt þeirri trú, sem við játum og þeim sið ænu hugmyndum, er við teljum réttar? Sannar ekki ævintýrið um Reykjalund það, að s' rétt hugsað og unnið í kærleika, þá er hægt að fækka skuggum mannlegra meina. Grískur spekingur bar eitt sinn fram þá bæn við voldugan keisara, að hann færði sig til, svo að sólin næði að skína á fleiri en hann einan. Undanfarin 25 ár hefur skuggum fækkað í lífi fjölda margra, sem dvalið hafa hér á Reykjalundi, um lengri eða skemmri tíma. Á aldarfjórðungsafmælinu skulu orð hins gríska spekings undirstrikuð og sú ósk borin fram, Reykjalundi til handa, að kærleiks- sól Guðs megi skína hér áfram um ókomna tíð, þjóð vorri og landi til blessunar. Avarp R EYKJALUNDUR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.