Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 22

Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 22
Ákvæði í a.-lið þessarar greinar er ekki nýmæli, því að slík lán, sem þar er gert ráð fyrir hafa verið veitt úr erfðafjársjóði til þessa. Ákvæði b.-liðsins um styrk er hins vegar nýmæli. 12. gr. Rétt til jress að vera aðnjótandi endur- hæfingar samkvæmt lögum þessum eiga jreir, sem lögheimili eiga á íslandi og ann- aðhvort: a. geta ekki séð sér farborða vegna varan- legrar skertrar starfshæfni, eða b. er nauðsyn þjálfunar eða endurhæfing- ar til þess að koma í veg fyrir, að þeir missi hæfileika sína til jress að sjá sér farborða vegna fyrirsjáanlega minnk- andi starfsgetu af völdum orkutaps. Skýring við 12. gr. Þarfnast ekki skýringa. !3. gr. Hver sá, sem óskar þjálfunar vegna skertr- ar starfshæfni, skal, ef þess gerist þörf, ganga undir hæfnis- og starfspróf, þar sem rann- sökuð verður andleg og líkamleg hæfni lians. Við próf þetta skal afla upplýsinga um fortíð hans, heilsufar, menntun, uppeldi, hugðarefni, félagslegar aðstæður, efnahag og atvinnu og annað, er máli skiptir fyrir þjálfun og starfsval. Endurhæfingarráð skal sjá um, að rann- sóknir þær og próf, sem um ræðir í 1. mgr., fari fram. I því skyni getur ráðið samið við Jrar til hæfa stofnun um að annast jretta verkefni. Að lokinni rannsókn og prófi samkvæmt grein þessari skal í samráði við hlutaðeig- andi mann gera áætlun um, hvernig þjálf- un hans skuli haga. Skýring við 13. gr. Þótt vel hafi verið unnið að endurhæf- ingu hér á landi á ýmsum sviðurn, Jrá eru Jró ófyllt skörð. Stærst þeirra er þó e.t.v. athugun og alhliða prófun á starfshæfni þeirra, er Jrarfnast atvinnuhæfingar, ásamt áætlun um framkvæmd hennar ltjá hverj- um einstaklingi. Þetta er grundvallaratriði við endurhæfingu hvers manns. Prófun starfshæfni og áætlanagerðin um framkvæmd endurhæfingarinnar er sérstakt verkefni, sem er skylt fræðslu og rannsókn á heilsufari. Því er lagt til, að Jressi þáttur sé kostaður af ríkinu, og lagt á vald endur- hæfingarráðs, hver skuli annast lram- kvæmdina. Erfitt er að gera sér grein fyrir kostnaði við prófunina, þó er hér ekki um verulega upphæð að ræða, þar sem fjöldi þeirra, er prófa þarf árlega, er mjög tak- markaður og ætla má, að ráðið nái hag- kvæmum samningum við stofnanir, sem fyrir eru, um framkvæmd rannsókna þess- ara. 14. gr. Samkvæmt tillögu endurhæfingarráðs skulu Jreir, sem njóta endurhæfingar sam- kvæmt lögum þessum, eiga kost á aðstoð svo senr hér segir: a. Styrk, ef fjárhagsástæður þeirra eru með þeim hætti, að Jreir geti ekki aflað sér Jress, sem Jreir og skyldulið þeirra mega ekki án vera til lífsframfærslu, á meðan endurhæfing fer fram. b. Styrk eða láni til verkfæra- og tækja- kaupa og annarri fyrirgreiðslu í sam- bandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi að endurhæfingu lokinni. Útgjöld samkvæmt a.-lið greinar skulu greidd af hlutaðeigandi sveitarfélögum. Lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkisins veitir aðstoð samkvæmt b.-lið greinarinnar. Skýring við 14. gr. Hér er um að ræða aðstoð við Jrá, sem endurhæfingar njóta („atföringspenge“, sem Norðmenn nefna slíka hjálp). 22 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.