Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 27

Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 27
IV. Skipnlag framkvæmda. 12. Þjónustugreinar atvinnuþjálfunar skyldi skipuleggja og efla sem varanlegan og samræmdan starfsþátt, enda sé það gert af hlutaðeigandi stjórnvaldi eða stjórnar- völdum, og eftir bví sem því verður við komið, skyldi nota þá leiðbeiningu um at- vinnuval, sem fyrir er, og það sem þegar er unnið að atvinnuþjálfun og vinnuráðn- ingum. 13. Hlutaðeigandi stjórnvald eða stjórn- völd skyldu sjá til þess, að nægilegur mann- afli og tilhlýðilega fær um að gegna starli sínu sé fyrir hendi til þess að sinna atvinnu- þjálfun fatlaðra manna, þar á meðal fram- haídsþjálfun þeirra. 14. Efling þjónustu til atvinnuþjálfunar fatlaðra manna skyldi að minnsta kosti halda til jafns við eflingu hinnar almennu þjónustu við atvinnuval, atvinnuþjálfun og ráðningarstarfsemi. 15. Atvinnuþjálfun til viðreisnar fötl- uðum mönnum skyldi skipuleggja og efla með þeim hætti, að hinir fötluðu hali mögu- leika til þess að stofna til og reka atvinnu fyrir eigin reikning á öllum sviðum starfs- ins. 16. Ábyrgðin á framkvæmdum og efl- ingu hinnar almennu skipulagningar og eflingar atvinnuþjálfunar fatlaðra manna skyldi falin: a. einni stjórnardeild, eða b. sameiginlega þeim stjórnarvöldum, sem hinir ýmsu liðir þjónustunnar lieyra undir, og sé þá ein þessara stjórnardeilda sérstakíega ábyrg og sjái um samræm- ingu. 17. (1) Hlutaðeigandi stjórnarvald eða stjórnarvöld skyldu gera allar nauðsynlegar og æskilegar ráðstafanir til Jress að tryggja samvinnu og samræmi milli opinberra að- ila og einkafyrirtækja, er starfa að atvinnu- þjálfun lötluðum mönnum til viðreisnar. (2) Tilhlýðilegt er, að í slíkum aðgerð- um sé innifalið: a. að ákvarða, hvernig takmarkast skuli ábyrgð og skylda opinberra aðila og einstaklingsframtaks; b. fjárhagsstuðningur til einkafyrirtækja, er taka gagnlegan þátt í atvinnuþjálfun fötluðum til viðreisnar; c. tæknilegar leiðbeiningar til einkafyrir- tækja; 18. (1) Þjónustugrein, er annist atvinnu- þjálfun fötluðum mönnum til viðreisnar, skyldi komið á og hún efld með aðstoð ráð- gefandi nefndar sérfróðra manna, og skyldi verksvið hennar vera allt landið, og lands- hlutar og héruð, þar sem það hentar. (2) í slíkum nefndum skyldu eftir því sem hentar, vera fulltrúar: a. þeirra stjórnarvalda og fyrirtækja, sem sinna atvinnuþjálfun fötluðum til við- reisnar; b. félagssamtökum vinnuveitenda og verka- manna; c. menn sérstaklega hæfir til að sitja þar sökum jrekkingar sinnar á atvinnuþjálf- un fötluðum möniium til viðreisnar og fyrir afskipti sín af því máli; og d. félagssamtaka fatlaðra manna. (3) Það skyldi hlutverk jressara nefnda að vera með í ráðum um: a. að því er varðar landið allt, — framtíðar- skipulag starfsins við atvinnuþjálfun fatlaðra manna; b. að því er varðar smærri svæði, — fram- kvæmd jreirra ráðstafana, sem gerðar eru fyrir landið, í heild, hvernig þær skulu lagaðar eftir kringumstæðum á hverjum stað og hvernig samræma beri athafnir stærri og smærri landshluta í málinu. REYKJALUNDUR 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.