Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 57

Reykjalundur - 01.06.1971, Qupperneq 57
HVAR MÆTAST AUSTRIÐ OG VESTRIÐ? Ljóðabréf frá Agli Jónassyni, Húsavík Húsavík, 30. júlí 1971. Kœri Hjörleifur Gunnarsson. Þú býður eina blaðsíðu i „Reykjalundi“ og blaðinu vil ég gjarnan rétta hönd. En pað er litill matur i mínu pundi, pví mér hefur gengið illa að nema lönd. Vöggugjöf mér var svo lítil fengin; , veganestið rýrt og menntun engin. En ég hef baslað svona eins og aðrir, pú oft og tiðum væru kjörin hörð. Og eðlilega búinn að fella fjaðrir, pœr fokið hafa viða um grýtta jörð. Sumir liafa haft að sliku gaman, en héðan af ég tini pœr ekki saman. Þvi óparfleg ungum var mér gefið, — pvi illa hef ég stundum fengsins gcett — eyrna minna og tungu stuðlastefið, er stundir margar hefir létt og bœtt. Sýnishorn ég setidi i nokkrum línum, sem má kannske birta i „Lundi“ pinum. Þinn Egill Jánasson. Hvað, sem öllum líður lestri, löngu sannað er, að austrið mætir alltaf vestri undir sjálfum þér. KYNFRÆÐSLA ! SKÓLUM. Við Kennaraskólann þarf kynfræðslumenntadeild svo kennt verði börnum fagið í einni heild. Mannskepnan eðlar sig ekki nærri því rétt, þó aparnir kunni að viðhalda sinni stétt. EF ÞÚ MÆTTIR TÍGRISDÝRI, — HVAÐ ÞÁ? Þó mætti ég ,,Tiger“, sem í tennurnar léti skína tæplega yrði ég sleginn af ragmennskuótta. Ég brygði mérfimlega bak við „Rauðsokku" mína og blessuð skepnan mundi þá leggja á flótta. MÓÐURMÁLIÐ. íslenzk tunga spæld til grafar gengur, geggjað er að hneggja um fornan sess. Hún ku ekki hanga í stælnum lengur, henni vantar ótal margt til þess. EINKENNI NÚTÍMALISTAR. Engin klipping eða rakstur, illa hirtir sneplaflókar. Lærakippir — lendaskakstur, langt á milli skyrtu og brókar. REYKJALUNDUR 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.