Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 24

Húnavaka - 01.05.1963, Page 24
22 HÚNAVAKA urðum að vera þar úti næturlangt, því að maðurinn, senr flytja átti tjaldið kom aldrei. Ég sagði þeim að drekka kaffi og setja út í það steinolíu — það yljar. Ég svaf vel alla nóttina, hinir gengu um og börðu sér. Það var í þessari hríð, sem gangnamennirnir villtust í Þjófadölum. Þar með voru tveir gangnaforingjar. Sá eini sem kom óvilltur til byggða var Sigurjón á Rútsstöðum. Hann var þá ungl- ingur á Grund. Hann fór aðra leið, setti beint norður.“ — Hefur þú ekkert ferðazt um ævina, Eysteinn? ,,Latið mun það nú kallast. Ég hef komið til Reykjavíkur og far- tð með Birni Bergmann í Hekluför árið sem hún síðast gaus — hálfgert ævintýraferðalag — og mjög skemmtilegt. Þetta var óþurrka- sumar og fannst mér lágkúrulegt á að líta heyskapinn sums staðar sunnanlands, undir upplituðum strigahærum. F.ldur var inikill í Heklu og rann glóandi hraunstraumur niður fjallið. — Þarna urðu á vegi okkar tvær stúlkur og kom Björn mjög riddaralega fram við þær, sem og sjálfsagt var. Ég reyndi að vera ekki eftirbátur hans að svo miklu leyti sem ég gat því við komið, var fús að fara á göngu ef þess þótti með þurfa og þá ekki síður þrengja ofurlítið að mér í bílnum væri þess óskað. Öll þessi riddaramennska varð þess vald- andi að við fengum heimboð þegar til Reykjavíkur kom. Ég gat ekki farið — Björn fór — auðvitað.“ — Hvað svo að endingu, Eysteinn? „Ég hef alltaf haft nóg að gera og alltaf verið ánægður. Mér er vel við Strandamenn og hugsa gott til þeirrar byggðar. Ég fékk þaðan margan góðan raft. — Já, og svo hana Guðríði. Ég hef ekki verið svikinn á neinu því, sem frá Ströndum hefur komið. Þ. M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.