Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 29

Húnavaka - 01.05.1963, Side 29
HÚNAVAKA 27 son, Hannesson og Magnússon, Jónas Kristjánsson, Sigurður land- læknir, Hjalti Þórarinsson og fleiri. Eg minnist þess, að fyrir rúmum 20 árurn sagði einn af mestu gáfumönnum landsins á Alþingi, að úr Húnavatnssýslu væru fleiri hæfileikamenn komnir en nokkru öðru héraði. Þetta var Jónas Jónsson frá Hriflu, og víst hafði hann enga sérstaka ástæðu til að vera hlutdrægur Húnvetningum í vil. Annars hefur það lengi verið nokkuð ríkt í eðli Húnvetninga, að fara sínu fram og beygja sig sem minnst undir annarra vald. Er það mikill kostur innan hæfilegra takmarka, en veldur stundum óþægilegum árekstrum í félagslífi, þar sem skoðanafrelsi einstakl- inga er ekki í miklum metum. A síðustu 7—8 áratugum, og jafnvel lengur, hefur Húnavatnssýsla goldið mikið afhroð vegna þess, hve margir af úrvalsmönnum hér- aðsins hafa sópazt út á menntabrautina til að keppa eftir embættis- frama, en sem lang oftast hefur haft í för með sér burtflutning úr héraðinu. Er það að vísu ekkert einstakt um Húnavatnssýslu, en þó meiri brögð að því þar, en í flestum eða öllum öðrum héruð- um. Hefur þetta stundum valdið því, að meiri flatneskjusvipur hefur verið á liðinu heima fyrir, en ella mundi. Sem betur fer hef- ur þessi regla þó eigi orðið svo alger, að tilfinnanlegur skortur hafi orðið á forystumönnum í félagslífi sveitanna heima fyrir. En þó hefur burtflutningurinn valdið því, að meiri blendingur annars staðar frá hefur orðið í sýslunni, en heppilegt mætti telja. Mannfjöldinn í sýslunni hefur á síðustu áratugum verið eins og hér segir: Árið 1920 ................. 4273 Árið 1930 ................. 3878 Árið 1940 ................. 3603 Árið 1950 ................. 3464 Árið 1959 ................. 3671 Árið 1930 er talið að væri 5154 á lífi, sem fæddir voru í Húna- vatnssýslu. Til marks um fólksfjöldann á öllu landinu má nefna að 1930 var fólkstalan 108.861 en 1959 173.855. Eru þessar tölur eitt dæmi af mörgum um það hvert stefnt hefur fyrir sveitahéruð- unum á síðustu áratugum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.