Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 32

Húnavaka - 01.05.1963, Page 32
30 HÚ NAVAKA urhús og frystihús í kauptúnunum öllum. Einnig nýbyggt sjúkra- hús á Hvammstanga og fleira. Allt er þetta byggt á síðustu 50 árum og aðallega síðustu 25 árin. Ræktunarframkvæmdir: Tunrœkt: 1915-’22 1923- 33 1934-’45 1946-57 Túnasléttur ha .... 180.0 219.1 247.2 821.4 Nýrækt ha ............. 42.8 478.2 460.9 2145.0 Opnir skurðir m3 . . 21545.0 68901.0 178972.0 2456653.0 Lokræsi m3 .......... 4151.0 26901.0 34404.0 15275.0 Girðingar km........ 269.0 462.8 190.0 420.0 Engjabeetur: Áveituskurðir m" . . 22738 6418 23412 36964 Flóðgarðar m3 ..... 6582 3391 535 0 Eins og sést af þessari skýrslu eru ræktunarframkvæmdir fyrst verulega vaxandi eftir að jarðræktarlögin voru sett 1923, en þó einkum eftir 1946 þegar lögin um jarðræktar- og húsagerðarsam- þykktir og Ræktunarsjóð komu til framkvæmda. Bústofn sýslunnar. Með því að reikna alla nautgripi og sauðfé til kúgilda þannig að 20 kindur jafngilda fullmjólka kú og yngri peningur að sama skapi, þá hefur kúgildatala verið Jressi á árunum 1956—1959 og er þá miðað við fardagaár: 1955—’56 1957-58 1958—’59 Kúgildi ........ 6014 6379 6253 Árið 1959 er þessum bústofni framfleytt á 386 lögbýlisjörðum, en auk þess er ótalinn bústofn í öllum kauptúnum sýslunnar hjá þeim, sem ekki höfðu lögbýlisjörð. Meðal áhöfn á jörð er 19.2 kúgildi í Austur-Húnavatnssýslu, en 14.0 kúgildi í Vestur-Húnavatnssýslu. Auk þess eru hrossin, en hve mörg þau eru nú liggur ekki fyrir. Eyrir 8—10 árum voru framtalin 60 Jrúsund hross á ölln landinu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.