Húnavaka - 01.05.1963, Page 34
32
HÚNAVAKA
b. Brýr.
Vestur-Húnavatnssýsla
Austur-Húnavatnssýsla
Ein á merkjum
Brýr 4—10 m:
8
8
Alls 16
Brýr 10 m og yfir:
21
21
1
43
Allar þessar brýr, nema Blöndubrú ytri, eru byggðar síðustu 50
árin og 24 þeirra síðustu 25 árin. Elzta brúin, Blöndubrú ytri, er
byggð árið 1897.
Óbrúaðar ár eru enn:
Á þjóðvegum
4—10 m Yfir 10 m
Vestur-Húnavatnssýsla 3 1
Austur-Húnavatnssýsla 2 0
Alls 5 1
Sýslu- og hreppav.
4—10 m YfirlOm
9 9
4 8
13 17
Hér er um að ræða brýr, sem reiknað er með að þurfi að bvggja,
en flestar eru þær smáar og engin stórbrú.
c. Hafnar- og lendingarbætur:
í öllum þrernur kauptúnum sýslunnar hafa verið gerðar veruleg-
ar lendingarbætur og hafa þau mannvirki nær einvörðungu verið
byggð síðustu 26 árin. Er höfnin á Skagaströnd langmesta mann-
virkið, en vantar þó mikið á, að hún sé fullgerð. Á byggingu henn-
ar var byrjað árið 1934 og verkið því miður verið tekið í frekar
smáum áföngum.
Til þessara mannvirkja hefur verið kostað alls frá byrjun:
1. Skagastrandarhafnar .... 9 milljónir 200 þús. kr.
2. Blönduósbryggju ......... 2 milljónir 250 þús. kr.
3. Hvammstangabryggju . . 1 milljón 500 þús. kr.
Á öllum þessum stöðum er mikilla viðbóta þörf, en þó einkurn
á Skagaströnd. Hinu er ekki að leyna að mikið hefur þegar áunnizt