Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 39

Húnavaka - 01.05.1963, Side 39
GUÐBRANDUR ÍSBERG: í kaupavinnu Fyrir hálfri öld, nánar tiltekið sumarið 1913, var ég kaupamaður á Auðkúlu í Svínavatnshreppi, ráðinn þangað af tengdasyni síra Stefáns Jónssonar. Mér er þetta sumar minnisstætt, einkum þó byrj- un kaupavinnunnar, fólkið á heimilinu, og tveir heiðursmenn nokkuð við aldur, sem þar bar að garði. Ég mun hafa komið að Auðkúlu á föstudegi, en að áliðnum næsta degi var „borið út“ sem kallað er í sveitinni. Ég var alinn upp í sveit við algeng sveitastörf, en þó verið á sjó og í vegavinnu tvö síð- ustu sumurin. Verkfæri voru mér lögð til, og lagði ég nú Ijáinn nrinn á, vel og vandlega. Nú bar þrennt saman: Ég kom beint af skólabekknum. Ég var kappsfullur og vildi fyrir hvern mun geta skilað sæmilegu dagsverki. Og við húsbyggingu á staðnum, sem varla var lokið að fullu, hafði sandur borizt eða fokið í hlaðvarpann og hið næsta af túninu, en þurrkur var og sólskin þenna dag. Er þar skjótast frá að segja, að nýdregni ljárinn minn dugði illa, varð bit- laus um leið og honum var brugðið í gras í varpanum. Þarna barð- ist ég um í nokkra klukkutíma á sendnum og beinhörðum hólnum og varð sárgrætilega lítið ágengt. Tel ég víst að ég hafi aldrei geng- ið eins óánægður frá verki. Morguninn eftir komu í ljós afleiðingar barningsins. Vinstri handleggur var bólginn og aumur, en á þann hégóma leit ég ekki. Ég þekkti það fyrirbæri. Hins vegar hafði ég svo mikil sárindi í mjóhryggnum, er ég hreyfði mig eitthvað, að verri kvalir hef ég ekki fundið. Ódeyfður tanndráttur oft síðar á ævinni, kom ekki til greina til samanburðar. Ég drógst á fætur með hinunr mestu harm- kvælum næstu tvær vikurnar, því að vitanlega mátti ég ekki við því að missa af sumarkaupinu, og svo var ég kominn að Auðkúlu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.