Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 54

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 54
52 HÚNAVAKA Loks var samkomuhúsið opnað. Menn þyrptust inn. Að stuttri stundu liðinni voru öll sæti fullskipuð. Óðum leið að óskastund hins unga söng'vara. — Hann beið í litlu herbergi að baki leiksviðsins. — Víst var þetta óskastund hans. Frá því að liann var á æskuskeiði hafði hann lielgað líf sitt töfra- valdi tónanna. Ymiss konar örðugleikar höfðu verið honum þrösk- uldur á þroskavegi, en þó hafði honum, með tilstyrk nokkurra vina, tekizt að komast til útlanda og afla sér allmikillar söngmenntunar. Hann hafði þar tekið svo skjótum framförum, að hann var tekinn sem hetjusöngvari í óperu. Hann Jilaut lof, sem næstum lamaði hann af gleði. Erlendar tungur höfðu talað um hann með tilfinn- ingu og lotningu. En innsta þrá hans var alltaf sú, að þessi orð yrðu endurtekin á hreimfagra móðurmálinu hans. Og nú leið að þessari stundu, þegar þrá hans fengi fullnægingu — vonandi. — En nú var einnig fleira, sem bundið var þessari stundu. Nokkur undanfarin ár hafði hann verið leynilega trúlofaður Helgu Stefáns. Ef söngur hans yrði rómaður þetta kvöld, myndi hann geta sungið oftar — miklu oftar og hagnazt efnalega. Þá væri annarri þrá hans fullnægt — þá gæti hann gengið að eiga Helgu. Ást hans á listinni hafði ekki lokað lijarta hans fyrir liinni mannlegu ást, eins og svo oft vill verða fyrir ungum listamönnum. — Stundin var að koma. Eftir rúmlega eina mínútu átti liann að fara fram á sviðið. Fólkið myndi klappa, forspilið liefjast og svo kæmi söngurinn! Kristinn var svo glaður og hugfanginn í draumum sínum, að ltann var þess fullviss, að sér myndi takast vel. Allt í einu hrökk hann upp úr draumum sínum við það, að stúlk- an, sem annaðist aðgöngumiðasöluna, hálfkallaði í dyrunum: ,,Er Kristinn Karlsson söngvari hérna?“ „Hann er liér,“ svaraði liann og gekk til hennar. „Þér eruð beðinn að koma fljótt til stúlku, sem heitir Helga Stefáns, því að hún hefur meiðzt liættulega, var ég lieðin að segja yður,“ sagði stúlkan og hvarf svo út úr dyrunum. Það var eins og tvíeggjað sverð væri rekið í tilfinningaríkt hjarta liins unga, glaða söngvara við þessa fregn. Hann gekk að stól og kastaði sér niður á hann. Kaldur sviti spratt út á enni hans og var- irnar kipruðust saman. Guð minn góður! Hvað þetta gat níst hann sárt! Helga! Hvers vegna þurfti þetta að koma fyrir núna, einmitt á þessari stundu? Heillastundin var skyndilega orðin að óheilla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.