Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 66

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 66
64 HÚNAVAKA fram í sveitina. Ég varð því að leggja land undir fót, en bjóst við að vera skamma stund að heiman. Þegar að Finnstungu kom greip ég í tómt, Tryggvi var nýfarinn í burtu, á skattanefndarfund á Æsustöðum. Mér þótti leitt að geta ekki lokið erindi mínu, svo að ég held för minni áfram á eftir Tryggva. Svartá var ekki á ísi fyrr en langt fyrir ofan ármótin. Ég fékk því léðan hest yfir ána i' Ytra-Tungukoti ('Ártún). Veður hafði verið hið blíðasta: Glaða sólskin, kyrrt og bjart norður um Langadals- fjöll. Fyrir norðan ána hitti ég Klemenz Guðmundsson í Bólstaðar- hlíð. Hann var ríðandi, og var hann eitthvað að huga að hrossum. Tókum við tal saman, en eftir skamma stund urðum við þess var- ir að þyngja tekur í lofti, og þegar við litum til norðurs var Langi- dalurinn óðum að hverfa sýn. Sá í svartan hríðarmökkinn. Klemenz var ekki lengi að kveðja. Steig hann á bak þeim gráa sínum og liraðaði för heim í húsaskjólið, en ég held ferð ininni áfram eftir veginum til Æsustaða. Ég var ekki kominn nema út í miðja Æsustaðaskriðuna, þegar skall á iðulaus blindbylur af norðaustri. Var komin stórhríð á auga- bragði. Sá naumast út úr augunum, enda var bæði fannkoman og veðurhæðin með ólíkindum. Ég mátti hafa mig allan við að halda veginum. Um sama leyti og ég kom í hlaðið á Æsustöðum, bar að bóndann þar, Gunnar Árnáson (síðar í Þverárdal). Með honum var Ingi- björg Þorkelsdóttir á Barkarstöðum. Var Gunnar að bjarga fé sínu í hús, en það hafði verið rétt norðan við túnið, og því undan að sækja. Hafði hann fé sitt allt í hús, þó að harðsótt væri. Ingibjörg hafði verið á leiðinni neðan Langadal og var komin fram fyrir Auðólfsstaði, þegar hríðin skall á. Hún hafði heyrt hundgá hjá Gunnari, og gat hún þá hóað hann til sín. Var Ingibjörg þá orðin villt, og hefði hún sjálfsagt orðið úti, ef fundum þeirra Gunnars hefði ekki borið saman. Sama veðrið hélzt fram um miðnætti. Sat ég auðvitað um kyrrt á Æsustöðum, ásamt skattanefndarmönnunum. Fór að sjálfsögðu vel um okkur inni í hlýjunni við dtikað borð veitulla gestgjafa. En sarnt. . . . Okkur leið ekki að öllu leyti vel. Veðrið lagðist á hugi okkar með lamandi Jrunga. Við fundum glöggt til smæðar okkar gagnvart hrikaöflum náttúrunnar. Við vissum, að nú hlytu að vera að gerast alvarlegir atburðir. Hríðin kom á allra óheppilegasta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.