Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 76

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 76
74 H Ú N A V A K A ég að biðja þar afsökunar á ókunnugleika mínurn á fyrri hluta starfsferils Sambandsins. Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu var stofnað 30. marz 1912 af 9 sambandsfélögum. Starfaði það óslitið til 1931, en þá féll starfsemi þess niður um nokkurra ára skeið. Á þessu árabili gegndu fjórir menn formannsstörfum í Sambandinu, það voru þeir Jón Pálmason, síðar alþm. Akri, Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöð- um, Bjarni Ó. Frímannsson, Efri-Mýrum, og Sigurgeir Björnsson, Orrastöðum. Nokkrir stofnenda Sambandsins eru enn á lífi og hefur USAH kosið þá fyrir heiðursfélaga og verða þeim síðar í þessu hófi af- lient heiðursskjöl, en það eru: Jón Pálmason, Jón Guðmundsson, Steingrímur Davíðsson, Magnús Björnsson, Níels Jónsson, Guðrún Teitsdóttir, Rannveig Stefánsdóttir, Bjarni Ó. Frímannsson og Sig- urjón Jóhannsson. Áður hefur USAH kosið fyrir heiðursfélaga þá Kristján Sigurðsson og Snorra Arnfinnsson. Fyrir forgöngu Kennarafélags Austur-Húnavatnssýslu var Sam- bandið endurreist 1938. Við lok annars starfsársins voru í Sam- bandinu 6 félög með 240 félaga, en nú eru Sambandsfélögin 10 og félagsmenn alls 434. Síðan USAH var endurvakið hafa sjö menn verið þar formenn, þeir Halldór Jónsson, Bjarni Jónasson, Jón Jónsson, sr. Pétur Ingjaldsson, Guðmundur Jónasson, Snorri Arn- finnsson og Ingvar Jónsson. Strax eftir stofnun Ungmennasambandsins mun hafa verið hafizt handa um árleg Héraðsmót á vegum þess. Á mótum þessum mun hafa verið keppt í hlaupum, stökkum og glímu, auk þess sem ung- ir menn og vaskir þreyttu sund í ósi Blöndu. Efniviður hér í sýslu mun hafa verið góður á þessum árum, þó að engin gögn muni vera til um árangur einstakra íþróttamanna heima í héraði. Athyglis- vert er, að úr hópi húnvetnskra æskumanna komu tveir þekktustu hlauparar íslendinga á sinni tíð, í þolhlaupi og millivegalengdum, þeir Jón Kaldal og Geir Gígja. Var hinn fyrrnefndi, sem kunnugt er, í hópi beztu hlaupara Norðurlanda á þeim tíma á hinum lengri vegalengdum, enda stóð íslandsmet hans í 5000 metra hlaupi óhnekkt lengst allra meta eða í þrjá áratugi. Þegar eftir endurvakningu Ungmennasambandsins 1938 komst endurreisn Héraðsmótanna þegar á dagskrá. Fyrst í stað var þó fyrst og fremst um að ræða kynningarmót æskufólks í héraðinu, þar J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.