Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 92

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 92
STEFÁNÁ. JÓNSSON: FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR í vor var plantað 17400 trjá- plöntum í nýju skógræktargirð- ingunni hjá Gunnfríðarstöðum, jjar af voru 7500 birkiplöntur en 9900 greniplöntur aðallega sitka- greni og blágreni. Lerki var ekki plantað í þetta skipti, þar sem það fékkst ekki en það er þó talið gefa einna bezta raun í þessum landshluta. Samkvæmt upplýsingum frá sýslumanni voru mikið færri bílaárekstrar og umferðaslys til- kynnt til hans á árinu 1962 held- ur en undanfarin ár. Má þakka jressa þróun breyttum umferða- merkjum og endurskinsmerkj- um, einstefnu á blindum hæð- um og lagfæringu á hættulegum stöðum á vegum í sýslunni. Er þó mikið eftir að vinna til fullra úrbóta í því efni. Sýsluvegasjóður á von á nýrri gerð af skurðgröfu og ámoksturs- vél. Hún er norsk af gerðinni BRÖYT X—2 og telja verkfræð- ingar hana mjög álitlega og hentuga til vegagerðar. Vélin er væntanleg í aprílbyrjun. Hefja á undirbúning að var- anlegri gatnagerð á Blönduósi í vor. Einar Þorláksson hefur ver- ið ráðinn sveitarstjóri á Blöndu- ósi. Frá b únað'arsarn ban din u: Árið 1962 var nýrækt í A.-Hún. 185 hektarar eða 25 hekturum meiri en árið á und- an. Vélgrafnir skurðir voru 10.6 km. að lengd. Mikið var byggt af Jnirrheyshlöðum, var rúmtak jieirra 8266 m3 en var 1138 m3 árið 1961. Súgþurrkunarkerfi voru sett í 2276 fermetra af hlöðum á móti 313 ferm. árið 1961. Byggingarflokkur starfaði hjá Búnaðarsambandinu sl. sumar eins og undanfarin ár. Hann byggði jrurrheyshlöður á 9 bæj- um samtals 6766 m3, fjós yfir 40 kýr í Stekkjardal og steypti upp fjárhúsveggi á einum bæ (yfir ca. 200 fjár). '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.