Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Page 95

Húnavaka - 01.05.1963, Page 95
HÚ NAVAKA 93 ing annarrar áburðarskemmu. Notkun tilbúins áburðar fer stöðugt vaxandi og skapar aukna þörf fyrir geymslurými. í vor verður hafin bygging á verzlunar- og skrifstofuhúsi. Verður það ca. 1150 fermetrar að grunnfleti. Á efri hæð verður 350 fermetra lnisnæði fyrir skrif- stofur. K. H. o. fl. Vélapantanir eru miklar í vor, hafa þegar verið pantaðar 16 nýjar dráttarvélar, hafa ekki svo margar vélar flutzt hingað á veg- um K. H. síðan 1958 en þá kornu 28 vélar. Yfirleitt kaupa bændur nú stærri vélar og með ámoksturstækjum auk sláttuvéla. Hjá S. A. H. var slátrað 42 þús. fjár sl. haust. Meðalþungi var tæp 14 kg. Innlögð mjólk á árinu 1962 var 3 millj. og 160 þús. kg og er það um 10% aukn- ing frá fyrra ári. Hæstu innleggjendur voru: Jósef Magnússon bóndi Þingeyr- um með 66.800 kg af mjólk og Guðmundur Jónasson bóndi í Ási með 917 kindur. Innlánsdeild S. A. H. óx um 1.2 millj. kr. sl. ár. Starfsmenn félaganna eru 22 hjá K. H„ 14 hjá S. A. H. og 14 hjá Vélsmiðju Húnvetninga eða alls 50 talsins sl. áramót. Mannfjöldi i Austur-Húna- vatnssýslu. Við síðasta manntal 1. des. 1962 voru 617 íbúar á Blöndu- ósi, 635 í Höfðakaupstað og 1120 í sveitum A.-Hún„ eða 2372 íbúar í allri sýslunni. Útibú Búnaðarbanka íslands d Blö?iduósi. Um áramótin tók til starfa á Blönduósi útibú frá Búnaðar- banka íslands. Hóf það starfsemi sína í húsakynnum sparisjóðsins og tók jafnframt við rekstri hans. Ákveðið er að hefja byggingu á húsi fyrir bankaútibúið í sumar. Utibússtjóri er Hermann Þórar- insson oddviti Blönduósi. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga hélt hátíðlegt hálfrar aldar afmæli sitt 24. febrúar sl. með fjölmennu hófi í félagsheimilinu á Blönduósi. Formaður U.S.A.H. Ingvar Jónsson hreppstjóri Skagaströnd stjórnaði hófinu, sem um 300 manns sátu. Verið er að skrifa sögu U.S.A.H. og mun hún birtast í Skinfaxa og koma út í vor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.