Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 96

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 96
PÁLL JÓNSSON: Fróðleiksmolar úr Höfðakaupstað Höfði eða Höfðakaupstaður hét verzlunarstaðurinn upphaflega. Við vitum ekki hvenær verzlun hófst hér, en snemma á öldum munu skip hafa notað Spákonufellshöfðann fyrir skipalægi. Norð- an í Höfðann gengur þröng vík en djúp, sem Vékelsvík (Vækils- vík í framb.) heitir. Þangað inn var skipunum siglt og þau bund- in þar við landfestar. Til skamms tíma var stór járnhringur, festar- hringur, þar í kletti. En nú er kletturinn hruninn í sjó og þau um- merki horfin. Við Sauðsker er enn þrengri vík eða skora inn milli klettanna. Þangað voru skipin dregin og bundin og göngubrú lögð í land. Káetu skipstjórans, sem venjulega var um leið kaupmaður- inn, var nú breytt í „Krambúð" og þar fór verzlunin fram. Fólk kom úr landi einn og einn, eða fleiri og verzluðu við kaupmanninn. Síðar færðist skipaafgreiðslan suður fyrir Höfðann og trébrvggja byggð sunnan undir Einbúanum. Verzlunarhúsin mynduðu stórt, afgirt svæði (port), sem var lokað með sterkum tréhliðum. Þeim var læst á nóttum. Verzlunarstaðarins er fyrst getið í skrifum, eftir að einokunarverzlunin var lögleidd. Þá var Höfði einn af 20 verzl- unarstöðum, sem einokunarkaupmennirnir áttu að sigla til hér á íslandi. Verzlunarsvæðið var meiri hluti Húnavatnssýslu og Skaga- fjarðarsýsla vestan Héraðsvatna. Þegar danskir einokunarkaupmenn settust hér að breyttu þeir nafni kaupstaðarins og kölluðu Skagaströnd, þvf danskir áttu svo erfitt með að mæla fram hart orð eins og Höfði. Nú finnst mér eðlilegt að nafni kauptúnsins sé aftur breytt í rétta nafnið og við öpum ekki lengur latmæli Dana, því sveitin, strandlengan frá Laxá og út með Húnaflóa að austan heitir Skagaströnd. Kauptúnið Höfði eða Höfðakaupstaður. Þórdís spákona bjó undir Felli. Eftir henni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.