Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 16

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 16
PÉTUR SIGURÐSSON: Félagsskapur framtíharinnar Nú á dögum heyrist oft sagt, að ungmennafélagsskapurinn sé kominn á fallanda fót. Hann liafi margt vel gert, en nú að mestu lokið hlutverki sínu og hans fornu kjörorð eigi ekki lengur sama liljómgrunn sem fyrr. Sannleikurinn er þó sá, að þessi skoðun er röng. Enn sem fyrr eiga ungmennafélögin miklu hlutverki að gegna og starfa víða þannig að ýmsum menningarmálum að til fyrirmyndar er. Hitt er svo annað mál, að þessi félagsskapur hefur nokkuð skipt um hlutverk í samræmi við nýja kynslóð og breytta tíma. Unt það má endalaust deila hvort nýi tíminn sé betri en sá gamli, nýju lífsskoðanirnar heilbrigðari en þær lvrri, en það skipt- ir ekki neinu höfuðmáli. Slíka framvindu málanna stöðvar enginn. En okkur, sem komnir erum af æskuskeiði, en fylgjumst enn með í ungmennafélögunum, er nauðsyn á að gera okkur grein fyrir, að ekkert verður aftur algjörlega eins og það var, og breyta í samræmi við þá staðreynd. En aðalatriðið er eins og það var fyrir hálfri öld. í öllum héruðum landsins vex upp gjörvileg æska. bessi ungmenni stíga enn sem fyrr sín fyrstu spor í félagsmálum á vegum ung- mennafélaganna. Því er það skylda hinna eldri að styðja nýja kyn- slóð í að samhæfa þennan félagsskap ólíkum aðstæðum. Leitast við að byggja á fornum grunni í samræmi við ný viðhorf og lífsskoðan- ir. Það sem mjög hefur sett svip sinn á ungmennafélögin, einkum í seinni tíð, er íþróttastarfsemin. Á því sviði vinna félögin gott og mikið starf í svo að segja öllum héruðum landsins. Hér í sýslu hefur U. S. A. H. leitazt við á undanförnum árurn að halda uppi íþróttaiðkunum æskufólks, einkum í frjálsum íþrótt- um og skák. Hefur náðst athygiisverður árangur í hvoru tveggja, og er nýafstaðið Norðurlandsmót í skák þar í fersku minni. F.n fram undan eru stór verkefni. Sumarið 196.5 verður 12. lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.