Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 22

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 22
20 HÚNAVAKA Komið þið inn sagði Oórður vandræðalega. Þau gengu inn og Móna varð eftir. Hún t(')k hestinn sinn og þeysti af stað, ekki heim, en upp með á. Lengra inn í Fossdal. llm kvöldið kom hún aftur. Hún lét hest- inn rölta hægt, stíginn niður með ánni. Augu hennar voru þrútin, hún hafði grátið. Aldrei hafði hún fyrr verið kysst og aldrei verið hædd svona, eins og konan hæddi liana í dag. Hún skildi það, þó óreynd væri, að þetta ntyndi vera vinkona Þórðar. En hvernig því væri háttað, gat hún ekki gert sér grein fyrir. Þórður hafði náð tökum á henni og hún var nú á valdi hans. Aðeins ef hann rétti út hendina, myndi hún hfýða, dáleidd af hin- um dökku augum og heitu ástríðu. Hesturinn hrökk við. Hún sá þústu við götuslóðann. Það var komið sólsetur, smáskuggar virtust iða í hvömmunum. Þórður sat þarna dapur og beygður. Móna hvar varstu? Ég var svo hræddur. F.g hefði átt að vernda þig í dag. Komdu til mín Móna. Hún fór hægt af baki. Þórður þaut til hennar og tók hana í fangið. Hann næstum bara bana upp í hvamminn. Ég rak hana burt, ég mái út allt mitt liðna líf Móna. Eftir verður aðeins þú. Faðmlög og kossar skiptust á. Orð voru óþörf. Döggin féll á jörðina, yfir allt nema lít- inn blett í hvamminum. Blómin fokuðu krónum sínum, til að ónáða ekki þau tvö, sem áttu ástina og þögla nóttina. Haustið var á næstu grösum. Heiðin var búin að breyta lit. Nú gat enginn haft gaman af að dvelja í afdal. Þórður bjó sig til ferð- ar. Móna átti að koma fyrir jólin til hans. Kveðjurnar voru hlýjar, þakkir og árnaðaróskir. Allt fólkið á Hrauni stóð úti. Gunna gamla brá svuntuhorninu upp að augunum. Það var ekki nema viðeigandi, því Þórður hafði gefið henni hana í sumar Jaegar hann kom. Húsbóndinn horfði með hlýju á eftir bílnum. Það verður dauft hérna þegar þessi ágætismaður er farinn, sagði hann. Móna sagði ekkert, en flýtti sér inn. Siggi, strákgepillinn, rigsaði um hlaðið og þandi sig. Ef ég væri eins ríkur og Þórður, þá skyfdi maður nú lifa og feika sér. Vetur með byljunt og kulda, en hvað um það. Móna situr í leið- arvagninum og kuldinn næðir í gegnum slitna kápuna. Hún er að komast á leiðarenda. Hún kreistir í hendi sér lítinn hlut, húslykil, sem Þórður fékk henni í haust. Fólkið þyrpist út, öllum er fagnað. Móna stendur ein. Hún átt- M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.