Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 24

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 24
gefðu niér. Hún Bína gamla lánaði mér lykilinn. Elsku Þórður kysstu mig. Þórður má varla rnæla fyrir ofsareiði. Út dræsa. Þú stígur aldrei fæti hingað framar. Hann hrifsar lykilinn. Hendir fötunum í hana. Þú færð fimm mínútur og svo úl. Hann er orðinn sótsvartur al reiði. Konan snöktir, en hlýðir möglandi. Út, æpir hann enn og bendir á dyrnar. Hún skjögrar á háhæluðu skónum fram, út og burt úr Hfi hans. Hlíf, ólánsfugl. Kvöl hans og ógæfa. Hann reikar fram á ganginn, dettur um tösku. Kveikir Ijósið. Kápan hennar Mónu og taskan. Nú er mælirinn íullur. Hann hleypur um allt húsið. Hún er farin og kápulaus. Hann stendur við símann og hringir. Lögregla. Sjúkrahús, þar linnur hann loks Mónu. Engin von. Ekki leyfilegt að koma. Svo aðeins þögnin. Þórður situr í stofunni sinni alla nóttina og grætur, ekki eins og stórkaupmaður með fullar hendur fjár, nei, eins og fátæki drengur- inn, sem átti ekkert nema tvær hendur tómar og fékk að kenna á kulda og hörku heimsins. Kaldur morgunn, grár og daufur. Gamall maður gengur niður götuna inn í blómabúð. Lítil stúlka kemur að borðinu og spyr með illa dulinni fyrirlitningu: Hvers óskið þér? Rósir, fimmtíu rauðar rósir. Því miður engar rósir til. Hún glottir við. Það var slæmt, þær áttu að fara í kistu. Maðurinn skjögrar út. Sá er góður, segir stúlkan við stöllu sína, sem hefur staðið þarna hjá. Er þetta ekki hann Þórður stórkaupmaður? Það hlýtur eitthvað að hafa komið fyrir hann. Mér finnst hann hafa verið svo agalegur draum- ur og margar stelpur hafa elt hann á röndum, svarar hin. Niður götuna gengur Þórður þungum skrefum. Engar rósir, ekki einu sinni rósir. . . . handa Mónu ástinni minni, tautar hann. Hann gengur áfram stefnulaust og tárin blinda augu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.