Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 43

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 43
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON frd Bergsstöðum: Rœoa flutt á nfmœli Knrlakúrs Bólstaðarhliðarhrepps. CTÓðir télagar og gestir! Ég býð ykkur (311 hjartanlega velkomin til þessa fagnaðar og óska þess, að stundin megi verða okkur til ánægju. Það þótti hlýða á þessum tímamótum Karlakórs Bólstaðarhlíðar- hrepps, að gera sér nokkurn dagamun, endurnýja gömul kynni og bjóða til þessa liófs gömlum félögum og öðrum góðum velunnur- um og styrktarmönnum. Það verður auðvitað alltaf mikið álitamál fyrir félagsskap sem þennan, sem víða hefur farið og margs notið lyrir annarra atbeina, hvar mörkin skuli draga á milli velunnara og óviðkomandi. Má vera, að okkur hafi sézt yfir að bjóða einhverjum, sent heyrðu undir þá neglu, sem við settum okkur þar um, en viljandi er það ekki gert. Mér verður hugsað til hinna mörgu, sem gengið hafa í verkin okk- ar í sambandi við æfingar og söngferðir, og þannig bætt á sínar lierðar auknu erfiði, að gaman hefði verið að hala allt það fólk á meðal okkar hér í kvöld. Sumt af því er hér mætt, en því miður allt of fátt. Hinu, sem heima situr, eða er l'arið eitthvað út í ver- öldina, sendum við þakkir og hlýjar kveðjur í huganum. Mér verður einnig lnigsað til hinna mörgu, sem komið hala á söngskemmtanir okkar víðs vegar, fagnað okkur vel og eflaust bet- ur en við áttum skilið. Það leikur ekki á tveini tungum, að í slík- um undirtektum er falin viss hvatning og þess ber einnig að minn- ast og þakka. Og mikið hefði nú verið ánægjulegt, að liafa efni og aðstæður til að bjóða þeim stóra og óþekkta hóp á einn stað, veita honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.