Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 57
H Ú NAVAKA
Árni S. Jóliannsson, en Ari Gnð-
mundsson útvegar og sýnir kvik-
inyndir.
A'ýr iðnaður.
Um mánaðamótin nóv,—des.
sl. liólsL kjötvinnsla hjá S. A. H.
hlöndtKisi. Kr þar um athyglis-
\erða nýjung að ræða. Kjöt-
vinnsla ler i'ram í sláturhúsi
S. A. H. og er kjötið úrbeinað og
síðan sett í umbúðir, 60 pund
saman í kassa. S. í. S. annast sölu
á kjötinu, sem er flutt út til
Handaríkjanna.
Kjötvinnslan mun að þessu
sinni verða starfrækt fram í júní
og verða alls úrbeinuð 240 tonn
af ær- og kýrkjöti, þar af eru 70
tonn héðán úr héraðinu, hitt er
flutt hingað.
Verkstjóri er Guðmundur
Agnarsson og vinna við þetta 4
karlmenn og 10—12 stúlkur.
Skólar í A.-Hún.
Skólar gegna alltaf mikilvægu
O O O
hlutverki í hverju þjóðfélagi. í
A.-Hún. eru enn þá farskólar í
flestum sveitahreppunum. I und-
irbúningi er bygging heimavist-
arskóla fyrir sveitahreppana að
Reykjum á Reykjabraut. Voru
veittar 1 millj. 250 þús. kr. til
skólabyggingar þar á fjárlögum í
vetur til viðbótar 500 þús. kr.,
sent veittar voru á fjárlögum árið
áður.
Nýlega var boðin út sam-
keppni um teikningu að væntan-
legu skólalnisi. F.r mikil nauðsyn
að hraða Jressum Iramkvæmdum.
Skólaskyld á aldrinum 10—15
ára eru á Jressu skólaári 107 börn
í 8 sveitahreppum sýslunnar. En
væri skólaskyldunni þar fram-
fylgt samkvæmt núgildandi
fræðslulögum, mundu bætast í
þennan hóp 25 unglingar. Segja
má að án unglingaprófs séu nú
liestar leiðir til framhaldsnáms
lokaðar.
Á Reykjum er einn at elztu
sundstöðum landsins, þar kenndi
Jón Kjærnested sund árið 1823
eða fyrir 140 árum. Nú hefur
sundkennsla lagzt þar niður, en
þar sem sund er nú lögboðin
námsgrein, verður að senda öll
börn og ungiinga burt úr hérað-
inu, til sundnáms, nema frá
Höfðakaupstað, en þar er lítil
kennslulaug. Getur þetta fyrir-
komulag naumast talizt vanza-
laust fyrir A.-Húnvetninga.
Á Blönduósi eru skólaskyld
125 börn og unglingar, Jjó eru
þar fleiri í skóla eða um 100 í
barnaskólanum og um 45 í mið-
skólanum, en það eru unglingar
úr nágrannahreppunum.
í Höfðakaupstað eru skóla-
skyld 136 börn og unglingar.