Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 58

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 58
H Ú NAVAKA !)() Bæði þar og á Blönduósi er starf- andi miðskóladeild (landspróf). Mun láta nærri að 400 börn og unglingar séu í skólurn í A.-Htin. Og má segja að nokkurt tómlæti ríki sums staðar um að skapa þessu fólki nægilega góð skilyrði. I-'rd skógrœktarfélaginu. Sl. sumar voru gróðursettar að Gunnfríðarstöðum unt 22.925 barrplöntur og um 2.200 birki- plöntur. I Langadal voru gróður- settar 2875 barrplöntur, í Vatns- dal 2550 plöntur, svo til allt barr- tré, í Sveinsstaðahreppi 1250 barrplöntur og í Höfðabreppi og Blönduósi .8—400 plöntur á hvor- urn stað. Þetta var á vegum skóg- ræktarfélagsins, en svo liafa nokkrir einstaklingar fengið plöntur að, án atbeina skógrækt- arfélagsins. Páskaliretið í fyrra mun ekki hafa valdið verulegunr skemmd- um hér fyrir norðan. Þó munu tré í görðum, sérstaklega þar sem þau stóðu sunnanundir í góðu skjóli eitthvað liafa látið ásjá, en sennilegt að þau jafni sig aftur. Trjáplöntur þær, sem settar voru niður að Gunnfríðarstöð- um 1902, döfnuðu vel sl. sumar, nema birkið, sem virðist hafa drepizt að mestu. Götuheiti d Blönduósi. Hreppsnefnd Blönduóshrepps ákvað nýlega á fundi sínum lieiti á nokkrum götum og vegum sunnan Blöndu. Gatan frá vega- mótum sunnan Blöndubrúar og niður með Blöndu heitir Árgata. Gatan frá gamla samkomuhús- inu og upp á vegamótin austan kirkjugarðsins heitir Aðalgata og vegurinn frá Háubrekkunni ogá Argötu heitir Þingbraut. Jafnlramt var ákveðið, að allar þessar götur verði aðalbrautir í umferðinni og auk þess, Húna- brautin og Norðurbraut frá Blöndubrú að Ámundakinn. Mannfjöldi i A.Hún. 1. des. 1963. Samkvæmt bráðabirgðatölum hagstofunnar voru íbúar Austur Húnavatnssýslu 1. des. sl. 2874. Þar bjuggu í sveitahreppunum 1104, á Blönduósi 046 og í Höfða kaupstað 624. Bifreidafjöldi i Húnavatnssýslu. í lögsagnarumdæmi Húna- vatnssýslu eru nú liðlega 600 bifreiðir. Þegar jíetta er ritað er hæsta númerið H-715, en mörg númer eða tæplega 100 eru laus inn á milli vegna sölu eða burt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.