Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 28

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 28
26 H Ú N A V A K A Víttu brigð, en vektu ei styggð víktu hryggð úr sálum. Hnýttu tryggð við dáð og dyggð deyddu lygð úr málum. Isinn þynna atlot þín, yl ég finn til muna. Ég er þinn, og þú ert mín þökk fyrir kynninguna. Vertu hraustur hugum stór, livettu raust mót boðaföllum. Bara austu, ef inn fer sjór, eigðu naust á Friðarvöllum. Aður, meðan vegir á íslandi voru óruddir troðningar, og vötn óbrúuð og torfær, varð íslenzki hesturinn mörgum vinur í raun. Þessi vinátta varð gróin í þjóðarvitundinni, helur haldizt um aldir, og helzt víða enn þá, enda þótt menn eigi nú ekki eins mikið undir skynjun hestsins og fráum fótum eins og fyrr. í Húnaþingi hefur jafnan verið margt lirossa. Það lætur því að líkum, að þeir Húnvetningar, sem orðhagir eru, hafa minnzt góð- liesta sinna í kveðskap. Séra Ciunnar Arnason á Æsustöðum kveður: Berki eflaust bregða má um bresti af ýmsu tagi. En við höfum orðið vinir á vondu ferðalagi. Vífill mestu hámar hey helzt þess prestur geldur. Hesta beztur er hann ei og ekki verstur heldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.