Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 54

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 54
52 HÚNAVAKA veður og gott að smala. Þann dag var smalað svo nefnt Blöndugil, en það er eins og nafnið bendir til meðfram Blöndu. Þar eru víða ókleifir klettar, en á milli grasgeirar, sem smala þarf. Oft er þar nokkuð af lé, er viðbrugðið ln er.su vænt það er, sem þar gengnr. Við smöluðum gilið þrír: (luðmundur Jósalatsson, Kinar bróðiv minn og ég, fannst mér það góð nppbót á það, sem á undan var gengið, því að mér hefur alltaf þótt gaman að klil'ra í klettnm. Það fé, sem kemur úr gilinu og í grennd við það er rekið saman í Ruglu- dalnum, rétt þar sem bærinn hefur áður staðið, en þar var fyrir- staða, þar sem gilið endar, svo féð rynni ekki lengra út með ánni. Svo var allur hópurinn rekinn austur yfir hálsinn og saman við aðalsafnið í hlíðinni á móti Fossum, en þá var áliðið dags. Stóðið, sem kemur af Iteiðinni, er venjulega réttað þennan dag, miðvikudaginn, og var það eins í þetta sinn. Féð var réttað daginn eftir og vakað yfir því um nóttina, því að þá var engin girðing kom- in eins og nú er. Það kom í ljós, þegar við komum ofan að Stafnsrétt, að einhverra liluta vegna vantaði nokkra menn, til þess að vaka yfir fénu um nóttina. Varð það úr, að við Einar buðumst ti! að gjöra það, með einhverjum öðrum, sem fengnir voru til. Við vorum reyndar bún- ir að fá nóg af göngunum, en veðrið var orðið dásamlegt þetta kvöld, og héldum við að þetta yrði bara ævintýri. Féð var rekið í Hvamminn, þar sem það er passað í rökkurbyrj- un og vökumennirnir standa í kringum það með örstuttu millibili, svo að víst sé að enginn kind missist. Það gekk ágætlega að passa féð, en líðanin var slæm, því að ekki var langt liðið af nótt. þegar fór að rigna, eins og hellt væri úr fötu. Þetta hél/.t alla nóttina, og vor- um við fegnir þegar birta tók af degi og féð var rekið í réttina, en við lausir úr þessari prísund. Eitthvað dvöldum við þarna við réttina fram eftir degi, en við áttum enga kind og fórum því fljótlega heirn á leið, vorum við Ein- ar komnir um miðjan dag út að Gili í St’artárdal, en þar átti hann þá heima. A Gili bjó þá Stefán Sigurðsson, lireppstjóri, og kona hans, Elísabet Guðmundsdóttir. Við hlutum hinar beztu viðtökur hjá þeim eins og þeirra var von og vísa. Eftir að liafa þegið þarna ágætar viðtökur, fórum við að sofa, var þá klukkan 6 að kvöldi. Sváfum við í einum dúr, þangað til á hádegi daginn eftir eða um 18 klukkustundir, má af því sjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.