Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 35

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 35
HÚNAVAKA O .1 .).) ég að biðja uin að drekka og sjálfsagt yrði mér ltoðið að vera íiótt- ina. Eg fann mér eitthvað til að berja með, því staflaus var ég. Eftir að hafa endurtekið það nokkrum sinnum, kom loks sttilka til dyranna. Eftir að hafa heilsað henni, spurði htin mig um heiti og hvaðan ég væri; og hvaðan ég kæmi. Sagði ég rétt frá öllu. Ég bað hana að gefa mér að drekka. Hún jánkaði því og for inn, en ég færði mig inn í bæjardyrnar. Ég hevrði að stiilkan átti tal við einhverja aðra stúlku þar inni í bænum. „Hver er kominn?“ spurði röddin. „Einhver drengur frá Holti í Svínadal." „Hvað heitir hann?“ spyr riiddin. „Ingvar segist hann heita.“ „Er það hann Ingi sonur hennar Elísabetar?" spyr röddin. „Ég veit það ekki. Ég þekki hann ekki, enda var svo dimmt að ég sá hann ekki vel. En hann var að biðja um að gefa sér að drekka.“ „Taktu þarna mjólk. Vill hann ekki vera í nótt?“ spyr röddin. „Ég spurði hann ekki að því. Hann kemur af Osnum. Ég tel víst að hann hafi komið í Magnúsarhúsið fyrst hann er frá Holti í Svína- dal,“ sagði stúlkan. „Guð komi til — og þar er taugaveikin,“ sagði röddin. Nú kom stúlkan með mjólkina. Hún var ísköld. Ljós var hún með og virti mig fyrir sér, en ávarpaði mig ekki. Eftir ummælum stúlknanna vissi ég að ekki mundi ég vera velkominn gestur. Ég rétti henni hendina og þakkaði fyrir mjédkina og kvaddi um leið. Hún var mjög hikandi að taka í hendi mína. Svo staulaðist ég út úr dyrunum og tók poka mína og hélt af stað. Næsti bær á leið minni var Hurðarbak. Atti ég að biðja gisting- ar þar og segja ekkert frá að ég hefði komið í Magnúsarhúsið. Nei, það vildi ég ekki gera. Þegar ég komst suður fyrir Holtsbunguna, þá settist ég þar á lyngþófa og var það í fyrsta skipti síðan ég fé>r að heiman. En ekki dugði að sitja. Ég var sveittur og það setti að mér. Enn þá stirðari var ég eftir að hafa hvílt mig. Nú birti heldur í lofti af norðurljósadansi, en mjög var blindað til jarðarinnar. Alveg logn og frostlítið. Ég hafði tvisvar áður farið þessa leið að sumrinu og mundi alla afstöðu. Nti staulaðist ég af stað aftur, en mér fannst ég hreyfa fæturna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.