Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 29

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 29
H Ú NAVAKA _ / Herra, þegar heimi frá ég held á dauðavaðið. Sendu mér hann Sörla þá, ég sit hann bezt í hlaðið. Páll Guðmundsson frá Holti á Ásum: Þegar Oðni á ég sit einn um hljóðar nætur, sveipar slóðin logalit, lifnar glóð við fætur. Angrið þrýtur, eg það finn yndið hlýt ég hreina. Afram þýtur Oðinn minn og mölbrýtur steina. Jakob Frímannsson: Blakkur undan fákafans fljótt sem tundur svífur. Veinar grund við hófför hans holtin sundur rífur. Okunn. Gerðu allt með gætni og spekt gott er að meta og vega. Það þykir sumum þægilegt þetta notalega. Og hér er enn úr syrpu Sveins: Séra Gunnar Árnason var um árabil prestur á Æsustöðum. Það var þá ekkert leyndarmál, að hann studdi Framsóknarflokkinn. Hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.