Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Side 29

Húnavaka - 01.05.1964, Side 29
H Ú NAVAKA _ / Herra, þegar heimi frá ég held á dauðavaðið. Sendu mér hann Sörla þá, ég sit hann bezt í hlaðið. Páll Guðmundsson frá Holti á Ásum: Þegar Oðni á ég sit einn um hljóðar nætur, sveipar slóðin logalit, lifnar glóð við fætur. Angrið þrýtur, eg það finn yndið hlýt ég hreina. Afram þýtur Oðinn minn og mölbrýtur steina. Jakob Frímannsson: Blakkur undan fákafans fljótt sem tundur svífur. Veinar grund við hófför hans holtin sundur rífur. Okunn. Gerðu allt með gætni og spekt gott er að meta og vega. Það þykir sumum þægilegt þetta notalega. Og hér er enn úr syrpu Sveins: Séra Gunnar Árnason var um árabil prestur á Æsustöðum. Það var þá ekkert leyndarmál, að hann studdi Framsóknarflokkinn. Hjá

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.